Innlent

Nýjar álögur stjórnvalda munu lækka lífeyrisgreiðslur

Lífeyrisgreiðslur munu óhjákvæmilega lækka til sjóðsfélaga ef fyrirhugaðar nýjar álögur stjórnvalda á sjóðina ganga eftir, segir í ályktun stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða.

Stjórnin þeirra mótmæla því harðlega hverskonar nýjum álögum á starfssemi sjóðanna, hvort sem þær eru í  formi hækkunar á gjaldtöku eða með nýjum sköttum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×