Innlent

Tía, Jósebína, Bertram og Trú samþykkt

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Íslendingar eru frumlegir þegar kemur að mannanöfnum.
Íslendingar eru frumlegir þegar kemur að mannanöfnum. mynd7 getty.
Mannanafnanefnd hefur samþykkt eiginnöfnin Tía, Jósebína, Bertram og Trú og hafa öll nöfnin verið færð á mannanafnaskrá. Í úrskurðum nefndarinnar sem birtur var í morgun kemur fram að nöfnin taka öll íslenskri beygingu í eignarfalli. Þá hafa millinöfnin Krossdal og Aðaldal einnig verið samþykkt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×