Þingflokkur VG gegn því að draga ákæru til baka 15. desember 2011 21:00 Björn Valur Gíslason í viðtali á Alþingi fyrr í kvöld. „Þetta mál verður ekki lagt fram með vilja eða samþykkt VG," sagði Björn Valur Gíslason, þingflokksformaður Vinstri grænna, um fyrirhugaða þingsályktunartillögu Sjálfstæðisflokksins, um að skora á saksóknara Alþingi um að draga kæru gegn Geir H. Haarde til baka. Málið hefur nú verið rætt á þingflokksfundum beggja stjórnarflokkanna. Fyrr í dag tók þingflokkur Samfylkingarinnar þá ákvörðun að vera ekki meðflutningsmenn að tillögunni. Það er formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, sem ber málið á sínum herðum. Hann hefur leitast við að fá stuðning þingmanna úr öðrum flokkum. Ekki er ljóst hvort einstakir þingmenn muni verða meðflutningsmenn tillögunnar, en það yrði þá gert í andstöðu við vilja þingflokka Samfylkingarinnar og VG. Stjórnarþingmennirnir Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Kristján L. Möller styðja málið samkvæmt heimildum Vísis. Hreyfingin er þessu andvíg og skiptar skoðanir eru innan Framsóknarflokksins um málið. „Það er ekki þannig að þingflokkurinn banni fólki að athafna sig," sagði Björn Valur um það hvort það væri mögulegt að Guðfríður Lilja myndi flytja tillöguna ásamt öðrum þingmönnum, þrátt fyrir andstöðu þingflokksins. Björn Valur segist búast við því að Sjálfstæðisflokkurinn muni reyna að keyra þetta mál inn á Alþingi fyrir jól. „Enda liggur þeim á að losa sinn gamla foringja undan ábyrgð," segir Björn Valur og bætir við: „Sjálfstæðisflokkurinn gæti lagt þetta mál fram og farið svo í sitt þaulæfða málþóf." Björn Valur segir það ótækt að Alþingi hætti við að gera upp hrunið með þessum hætti. Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Tenerife-veður víða á landinu Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
„Þetta mál verður ekki lagt fram með vilja eða samþykkt VG," sagði Björn Valur Gíslason, þingflokksformaður Vinstri grænna, um fyrirhugaða þingsályktunartillögu Sjálfstæðisflokksins, um að skora á saksóknara Alþingi um að draga kæru gegn Geir H. Haarde til baka. Málið hefur nú verið rætt á þingflokksfundum beggja stjórnarflokkanna. Fyrr í dag tók þingflokkur Samfylkingarinnar þá ákvörðun að vera ekki meðflutningsmenn að tillögunni. Það er formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, sem ber málið á sínum herðum. Hann hefur leitast við að fá stuðning þingmanna úr öðrum flokkum. Ekki er ljóst hvort einstakir þingmenn muni verða meðflutningsmenn tillögunnar, en það yrði þá gert í andstöðu við vilja þingflokka Samfylkingarinnar og VG. Stjórnarþingmennirnir Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Kristján L. Möller styðja málið samkvæmt heimildum Vísis. Hreyfingin er þessu andvíg og skiptar skoðanir eru innan Framsóknarflokksins um málið. „Það er ekki þannig að þingflokkurinn banni fólki að athafna sig," sagði Björn Valur um það hvort það væri mögulegt að Guðfríður Lilja myndi flytja tillöguna ásamt öðrum þingmönnum, þrátt fyrir andstöðu þingflokksins. Björn Valur segist búast við því að Sjálfstæðisflokkurinn muni reyna að keyra þetta mál inn á Alþingi fyrir jól. „Enda liggur þeim á að losa sinn gamla foringja undan ábyrgð," segir Björn Valur og bætir við: „Sjálfstæðisflokkurinn gæti lagt þetta mál fram og farið svo í sitt þaulæfða málþóf." Björn Valur segir það ótækt að Alþingi hætti við að gera upp hrunið með þessum hætti.
Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Tenerife-veður víða á landinu Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira