Innlent

Páfagaukur týndur á Akureyri

Frá Akureyri.
Frá Akureyri.
Íbúar á Sólvöllum á Akureyri týndu páfagauk í gærkvöldi. Talið er líklegt að hann hafi leitað sér skjóls einhverstaðar í nágrenninu, en það er afar kalt úti og ekki vænlegt veður fyrir páfagauka.

Ef einhver gæti haft upplýsingar um gaukinn, sem er gulur að lit og smágerður, þá er sá hinn sami beðinn um að hringja í 4621839 eða 462 3920.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×