Innlent

Borgarbörn styrkja Ellu Dís - flytja leikrit í Iðnó í dag

Ella Dís ásamt móður sinni, Rögnu Erlendsdóttur (t.v.).
Ella Dís ásamt móður sinni, Rögnu Erlendsdóttur (t.v.).
Borgarbörn munu flytja leikritið Óværuenglarnir klukkan 14:00 í Iðnó í dag. Um er að ræða jólaleikrit barna- og unglingaleikhúss Borgarbarna. Allt andvirði aðgöngumiða verður látið renna óskipt til Ellu Dísar og systra hennar. Að auki verðu jólagjafasöfnun til Mæðrastyrksnefndar eftir sýninguna. Allir eru velkomnir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×