Tryggvi Þór spyr hver tilgangurinn sé með framboði Hönnu Birnu 6. nóvember 2011 13:13 Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist hafa átt von á nýjum áherslum frá Hönnu Birnu fremur en að kjör formanns myndi bara snúast um persónur. Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, spyr hver tilgangurinn sé með framboði Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í embætti formanns Sjálfstæðisflokksins og segir að sagan sýnir að hún geti ekki náð betri árangri í kosningum en sitjandi formaður. Tryggvi Þór var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Talið barst að væntanlegum landsfundi flokksins sem fram fer í Laugardalshöll 17.-20. nóvember næstkomandi, en Tryggvi Þór sagðist ekki skilja tilganginn með framboði Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í embætti formanns gegn sitjandi formanni, Bjarna Benediktssyni. „Ég hélt að þegar þessi orðrómur (um framboð Hönnu Birnu innsk.blm) fór af stað að þetta yrði miklu meira uppgjör um pólitík. Hver er tilgangurinn með því að fara nú fram bara vegna þess að hún trúir því að hún geti gert þetta betur. Sagan sýnir að það er bara ekki rétt. Þróun fylgis flokksins í borginni er mjög mikil vonbrigði og mér finnst hún vera að stökkva út úr því og inn í þetta og segist geta gert þetta betur en Bjarni. Ég hef bara enga trú á því og þess vegna styð ég Bjarna algjörlega, sagði Tryggvi Þór. Hann sagðist hafa haldið að Hanna Birna myndi kynna nýjar áherslur fyrir flokkinn. „Þegar hún er spurð að því hverju hún ætli að beita sér fyrir, þá tekur hún bara áherslur sem við höfum verið að kynna t.d varðandi skattana og uppbyggingu og segir; þetta eru mín mál, en þetta eru óvart Bjarna mál," sagði Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Tengdar fréttir Hanna Birna: Hagsmunum okkar best borgið utan ESB „Um leið og það finnur kraftinn, vonina og tækifærin sem hér eru kemur fólk aftur,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, sem tilkynnti það í dag að hún ætlaði að fara í framboð til formanns Sjálfstæðisflokksins, aðspurð hvort að hún myndi berjast fyrir því að fá þá þúsundir Íslendinga sem hafa flust af landi brott aftur heim. 3. nóvember 2011 17:48 Helmingur lýsti ekki yfir stuðningi við Bjarna Helmingur þingmanna Sjálfstæðisflokksins var ekki tilbúinn að lýsa yfir stuðningi við Bjarna Benediktsson til formennsku í flokknum þegar fréttastofa kannaði málið í dag. 4. nóvember 2011 18:47 Hanna Birna býður sig fram Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, ætlar að bjóða sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundi hans sem hefst eftir tvær vikur. Hann Birna mun tilkynna þetta síðar í dag, samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Í skoðanakönnunum sem hafa verið gerðar á fylgi Hönnu Birnu mælist hún með umtalsvert meira fylgi en aðrir mögulegir frambjóðendur. Þeirra á meðal er Bjarni Benediktsson, núverandi formaður flokksins. 3. nóvember 2011 15:57 Brýnasta verkefnið að lækka skatta - Yfirlýsing Hönnu Birnu „Ég trúi því að framboð mitt styrki stöðu Sjálfstæðisflokksins í næstu kosningum. Formannskjörið snýst einfaldlega um það, hver sé líklegastur til að leiða okkur sjálfstæðismenn til sigurs í næstu kosningum. Með sigri getum við rofið kyrrstöðuna sem hvílir eins og mara á þjóðinni," segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér rétt í þessu vegna framboðs síns til formanns Sjálfstæðisflokksins. 3. nóvember 2011 16:29 Framboð Hönnu Birnu líkist framboði Davíðs Oddssonar 1991 Tímasetningin á framboði Hönnu Birnu Kristjánsdóttur til formanns Sjálfstæðisflokksins vekur athygli í sögulegu samhengi. 4. nóvember 2011 07:11 Snýst um aðferðir en ekki pólitíska stefnu Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, hefur lýst yfir framboði gegn sitjandi formanni flokksins, Bjarna Benediktssyni, á landsfundi sem haldinn verður 17. nóvember. Hanna Birna er fyrsta konan sem sækist eftir formennsku í flokknum í 82 ára sögu hans. 4. nóvember 2011 04:00 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, spyr hver tilgangurinn sé með framboði Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í embætti formanns Sjálfstæðisflokksins og segir að sagan sýnir að hún geti ekki náð betri árangri í kosningum en sitjandi formaður. Tryggvi Þór var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Talið barst að væntanlegum landsfundi flokksins sem fram fer í Laugardalshöll 17.-20. nóvember næstkomandi, en Tryggvi Þór sagðist ekki skilja tilganginn með framboði Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í embætti formanns gegn sitjandi formanni, Bjarna Benediktssyni. „Ég hélt að þegar þessi orðrómur (um framboð Hönnu Birnu innsk.blm) fór af stað að þetta yrði miklu meira uppgjör um pólitík. Hver er tilgangurinn með því að fara nú fram bara vegna þess að hún trúir því að hún geti gert þetta betur. Sagan sýnir að það er bara ekki rétt. Þróun fylgis flokksins í borginni er mjög mikil vonbrigði og mér finnst hún vera að stökkva út úr því og inn í þetta og segist geta gert þetta betur en Bjarni. Ég hef bara enga trú á því og þess vegna styð ég Bjarna algjörlega, sagði Tryggvi Þór. Hann sagðist hafa haldið að Hanna Birna myndi kynna nýjar áherslur fyrir flokkinn. „Þegar hún er spurð að því hverju hún ætli að beita sér fyrir, þá tekur hún bara áherslur sem við höfum verið að kynna t.d varðandi skattana og uppbyggingu og segir; þetta eru mín mál, en þetta eru óvart Bjarna mál," sagði Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun.
Tengdar fréttir Hanna Birna: Hagsmunum okkar best borgið utan ESB „Um leið og það finnur kraftinn, vonina og tækifærin sem hér eru kemur fólk aftur,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, sem tilkynnti það í dag að hún ætlaði að fara í framboð til formanns Sjálfstæðisflokksins, aðspurð hvort að hún myndi berjast fyrir því að fá þá þúsundir Íslendinga sem hafa flust af landi brott aftur heim. 3. nóvember 2011 17:48 Helmingur lýsti ekki yfir stuðningi við Bjarna Helmingur þingmanna Sjálfstæðisflokksins var ekki tilbúinn að lýsa yfir stuðningi við Bjarna Benediktsson til formennsku í flokknum þegar fréttastofa kannaði málið í dag. 4. nóvember 2011 18:47 Hanna Birna býður sig fram Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, ætlar að bjóða sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundi hans sem hefst eftir tvær vikur. Hann Birna mun tilkynna þetta síðar í dag, samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Í skoðanakönnunum sem hafa verið gerðar á fylgi Hönnu Birnu mælist hún með umtalsvert meira fylgi en aðrir mögulegir frambjóðendur. Þeirra á meðal er Bjarni Benediktsson, núverandi formaður flokksins. 3. nóvember 2011 15:57 Brýnasta verkefnið að lækka skatta - Yfirlýsing Hönnu Birnu „Ég trúi því að framboð mitt styrki stöðu Sjálfstæðisflokksins í næstu kosningum. Formannskjörið snýst einfaldlega um það, hver sé líklegastur til að leiða okkur sjálfstæðismenn til sigurs í næstu kosningum. Með sigri getum við rofið kyrrstöðuna sem hvílir eins og mara á þjóðinni," segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér rétt í þessu vegna framboðs síns til formanns Sjálfstæðisflokksins. 3. nóvember 2011 16:29 Framboð Hönnu Birnu líkist framboði Davíðs Oddssonar 1991 Tímasetningin á framboði Hönnu Birnu Kristjánsdóttur til formanns Sjálfstæðisflokksins vekur athygli í sögulegu samhengi. 4. nóvember 2011 07:11 Snýst um aðferðir en ekki pólitíska stefnu Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, hefur lýst yfir framboði gegn sitjandi formanni flokksins, Bjarna Benediktssyni, á landsfundi sem haldinn verður 17. nóvember. Hanna Birna er fyrsta konan sem sækist eftir formennsku í flokknum í 82 ára sögu hans. 4. nóvember 2011 04:00 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Hanna Birna: Hagsmunum okkar best borgið utan ESB „Um leið og það finnur kraftinn, vonina og tækifærin sem hér eru kemur fólk aftur,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, sem tilkynnti það í dag að hún ætlaði að fara í framboð til formanns Sjálfstæðisflokksins, aðspurð hvort að hún myndi berjast fyrir því að fá þá þúsundir Íslendinga sem hafa flust af landi brott aftur heim. 3. nóvember 2011 17:48
Helmingur lýsti ekki yfir stuðningi við Bjarna Helmingur þingmanna Sjálfstæðisflokksins var ekki tilbúinn að lýsa yfir stuðningi við Bjarna Benediktsson til formennsku í flokknum þegar fréttastofa kannaði málið í dag. 4. nóvember 2011 18:47
Hanna Birna býður sig fram Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, ætlar að bjóða sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundi hans sem hefst eftir tvær vikur. Hann Birna mun tilkynna þetta síðar í dag, samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Í skoðanakönnunum sem hafa verið gerðar á fylgi Hönnu Birnu mælist hún með umtalsvert meira fylgi en aðrir mögulegir frambjóðendur. Þeirra á meðal er Bjarni Benediktsson, núverandi formaður flokksins. 3. nóvember 2011 15:57
Brýnasta verkefnið að lækka skatta - Yfirlýsing Hönnu Birnu „Ég trúi því að framboð mitt styrki stöðu Sjálfstæðisflokksins í næstu kosningum. Formannskjörið snýst einfaldlega um það, hver sé líklegastur til að leiða okkur sjálfstæðismenn til sigurs í næstu kosningum. Með sigri getum við rofið kyrrstöðuna sem hvílir eins og mara á þjóðinni," segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér rétt í þessu vegna framboðs síns til formanns Sjálfstæðisflokksins. 3. nóvember 2011 16:29
Framboð Hönnu Birnu líkist framboði Davíðs Oddssonar 1991 Tímasetningin á framboði Hönnu Birnu Kristjánsdóttur til formanns Sjálfstæðisflokksins vekur athygli í sögulegu samhengi. 4. nóvember 2011 07:11
Snýst um aðferðir en ekki pólitíska stefnu Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, hefur lýst yfir framboði gegn sitjandi formanni flokksins, Bjarna Benediktssyni, á landsfundi sem haldinn verður 17. nóvember. Hanna Birna er fyrsta konan sem sækist eftir formennsku í flokknum í 82 ára sögu hans. 4. nóvember 2011 04:00