Lífið

Madonna kaupir hús á Ítalíu

myndir/cover media
Í meðfylgjandi myndaalbúmi má sjá Madonnu, 53 ára, á leiðinni á Kabbalah samkomu með sólgleraugu á nefinu og hatt á höfði.

Madonna fjárfesti í vikunni í húsi í Veronu á norður Ítalíu. Hún greiddi 10 milljónir Evra fyrir fasteignina sem er með klikkuðu útsýni eins og sjá má í myndasafni.

Styttan sem er staðsett á torginu beint fyrir utan húsið hennar nefnist 'Madonna Verona'.  - Tilviljun?






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.