Mugison í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. september 2011 14:10 Á sunnudag mætir Mugison í útvarpsþáttinn Vasadiskó vopnaður mp3-spilaranum sínum og nýju plötu sinni Haglél er fær stafræna útgáfu í dag. Nýja platan er hans fyrsta á íslensku og hafa lögin Haglél og Stingum af nú þegar gefið stórkostleg fyrirheit á gripnum en Mugison ætlar að frumflytja nokkur áður óheyrð lög af nýju plötunni í þættinum. Að því loknu verður vasadiskó-ið hans tengt í græjurnar og sett á shuffle - og fá þá aðdáendur sveitarinnar vísbendingar um hvað þessi elskulegi maður hlustar á í einrúmi. Útvarpsþátturinn Vasadiskó kom vel út úr nýlegri hlustendakönnun er Capacent gerði nýverið. Þar kom m.a. fram að hlustun á þáttinn, sem er á X-inu 977 á sunnudögum kl. 15, er meiri en á poppleðjuna á FM957 á sama tíma. Greinilegt að vöntun hefur verið á sérþætti í útvarpi er leggur áherslu á að spila splúnkunýja tónlist. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Smellið á "like"-takkann og fáið fréttir og tónlistarblogg í stafræna fésbókar tilveru ykkar. Verið fyrst til þess að kaupa nýju plötu Mugisons hér - á heimasíðu hans - en salan hefst kl. 15 í dag. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Á sunnudag mætir Mugison í útvarpsþáttinn Vasadiskó vopnaður mp3-spilaranum sínum og nýju plötu sinni Haglél er fær stafræna útgáfu í dag. Nýja platan er hans fyrsta á íslensku og hafa lögin Haglél og Stingum af nú þegar gefið stórkostleg fyrirheit á gripnum en Mugison ætlar að frumflytja nokkur áður óheyrð lög af nýju plötunni í þættinum. Að því loknu verður vasadiskó-ið hans tengt í græjurnar og sett á shuffle - og fá þá aðdáendur sveitarinnar vísbendingar um hvað þessi elskulegi maður hlustar á í einrúmi. Útvarpsþátturinn Vasadiskó kom vel út úr nýlegri hlustendakönnun er Capacent gerði nýverið. Þar kom m.a. fram að hlustun á þáttinn, sem er á X-inu 977 á sunnudögum kl. 15, er meiri en á poppleðjuna á FM957 á sama tíma. Greinilegt að vöntun hefur verið á sérþætti í útvarpi er leggur áherslu á að spila splúnkunýja tónlist. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Smellið á "like"-takkann og fáið fréttir og tónlistarblogg í stafræna fésbókar tilveru ykkar. Verið fyrst til þess að kaupa nýju plötu Mugisons hér - á heimasíðu hans - en salan hefst kl. 15 í dag.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira