Dansaði fyrir Usain Bolt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2011 09:45 Keníumaðurinn Ezekiel Kemboi fagnaði sigri sínum í 3000 metra hindrunarhlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Suður-Kóreu vel og innilega. Kemboi sigldi fram úr keppinautum sínum á lokahringnum og tryggði sér gullið. Kemboi, sem hafði gott forskot á lokakaflanum, hægði vel á sér og virtist ætla að njóta augnabliksins til hins ýtrasta. Þegar sigurinn var í höfn reif hann sig úr treyju sinni, tók skemmtilegan dans fyrir áhorfendur áður en hann fleygði treyjunni til fólksins í stúkunni. „Ég dansaði fyrir vin minn Usain Bolt en líka fyrir fólkið í Suður-Kóreu sem er mjög vingjarnlegt. Ég upplifði það þegar ég fór í gönguferð um borgina (Daegu). Ég vildi endurgjalda þeim vinsemdina og skemmta þeim," sagði Kemboi við blaðamenn. Kemboi, sem varði heimsmeistaratitil sinn í hindrunarhlaupinu, er ólíkur öðrum kenískum hlaupurum. Hann þurfti ekki að ferðast langa vegalegnd í skólann á tveimur jafnfljótum sem barn og var fyrst og fremst knattspyrnumaður fram á táningsár. Hann vann til sinna fyrstu verðlauna á Samveldisleikunum árið 2002 þegar hann fékk silfurverðlaun. Honum þótti svo mikið til leikanna koma að hann skýrði son sinn í höfuðið á gestgjöfum leikanna, Manchester. Kemboi stefnir á að verja gullverðlaun sín á HM í Moskvu árið 2013. Kemboi, sem er 29 ára, hefur þó áform um að hætta að keppa í hindrunarhlaupi í framhaldinu og gerast maraþonhlaupari. Erlendar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira
Keníumaðurinn Ezekiel Kemboi fagnaði sigri sínum í 3000 metra hindrunarhlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Suður-Kóreu vel og innilega. Kemboi sigldi fram úr keppinautum sínum á lokahringnum og tryggði sér gullið. Kemboi, sem hafði gott forskot á lokakaflanum, hægði vel á sér og virtist ætla að njóta augnabliksins til hins ýtrasta. Þegar sigurinn var í höfn reif hann sig úr treyju sinni, tók skemmtilegan dans fyrir áhorfendur áður en hann fleygði treyjunni til fólksins í stúkunni. „Ég dansaði fyrir vin minn Usain Bolt en líka fyrir fólkið í Suður-Kóreu sem er mjög vingjarnlegt. Ég upplifði það þegar ég fór í gönguferð um borgina (Daegu). Ég vildi endurgjalda þeim vinsemdina og skemmta þeim," sagði Kemboi við blaðamenn. Kemboi, sem varði heimsmeistaratitil sinn í hindrunarhlaupinu, er ólíkur öðrum kenískum hlaupurum. Hann þurfti ekki að ferðast langa vegalegnd í skólann á tveimur jafnfljótum sem barn og var fyrst og fremst knattspyrnumaður fram á táningsár. Hann vann til sinna fyrstu verðlauna á Samveldisleikunum árið 2002 þegar hann fékk silfurverðlaun. Honum þótti svo mikið til leikanna koma að hann skýrði son sinn í höfuðið á gestgjöfum leikanna, Manchester. Kemboi stefnir á að verja gullverðlaun sín á HM í Moskvu árið 2013. Kemboi, sem er 29 ára, hefur þó áform um að hætta að keppa í hindrunarhlaupi í framhaldinu og gerast maraþonhlaupari.
Erlendar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira