Ómar Swarez úr Quarashi mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. júní 2011 18:36 Það hefur líklegast ekki farið framhjá neinum að rapp/rokk-sveitin Quarashi er með endurkomu eftir rúma viku á Bestu útihátíðinni. Lítið hefur þó farið fyrir rapparanum Ómari Haukssyni sem hvergi hefur farið í viðtal vegna endurkomunnar. Hann er þó um borð í Quarashi skútunni þó hann sé lítið fyrir fjölmiðla. Hann ætlar þó að opna sig um endurkomuna í fyrsta skiptið í þættinum Vasadiskó sem verður á dagskrá X-sins á sunnudag kl.15. Ómar verður gestur í liðnum "Selebb shuffle" þar sem þekktir einstaklingar mæta með mp3 safnið sitt, tengja í samband og stilla á shuffle. Hann tekur svo ábyrgð á öllu því sem tækið tekur upp á að spila. Quarashi og Gus Gus eru i þann mund að sleppa út nýrri smáskífu sem sveitirnar unnu saman. Opnuð hefur verið sérstök síða á netinu þar sem netverjar verða að smella á "like"-hnapp til þess að lögunum verði sleppt lausum. Þegar 3000 manns hafa smellt - verður myndböndum með lögunum sleppt lausum. Takið þátt í því að losa smáskífu Quarashi og GusGus hér. Fylgist náið með endurkomu Quarashi á Facebook. Fylgist með útvarpsþættinum Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Það hefur líklegast ekki farið framhjá neinum að rapp/rokk-sveitin Quarashi er með endurkomu eftir rúma viku á Bestu útihátíðinni. Lítið hefur þó farið fyrir rapparanum Ómari Haukssyni sem hvergi hefur farið í viðtal vegna endurkomunnar. Hann er þó um borð í Quarashi skútunni þó hann sé lítið fyrir fjölmiðla. Hann ætlar þó að opna sig um endurkomuna í fyrsta skiptið í þættinum Vasadiskó sem verður á dagskrá X-sins á sunnudag kl.15. Ómar verður gestur í liðnum "Selebb shuffle" þar sem þekktir einstaklingar mæta með mp3 safnið sitt, tengja í samband og stilla á shuffle. Hann tekur svo ábyrgð á öllu því sem tækið tekur upp á að spila. Quarashi og Gus Gus eru i þann mund að sleppa út nýrri smáskífu sem sveitirnar unnu saman. Opnuð hefur verið sérstök síða á netinu þar sem netverjar verða að smella á "like"-hnapp til þess að lögunum verði sleppt lausum. Þegar 3000 manns hafa smellt - verður myndböndum með lögunum sleppt lausum. Takið þátt í því að losa smáskífu Quarashi og GusGus hér. Fylgist náið með endurkomu Quarashi á Facebook. Fylgist með útvarpsþættinum Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira