Þór Saari: Takk fyrir Össur 27. maí 2011 20:36 Mynd/Vilhelm „Það er oft talað um að lítið hafi breyst og það finnst mér sjálfum oftar en ekki. Þetta hefði þó hins vegar aldrei gerst í ríkisstjórn þar sem sjálfstæðismenn réðu ferðinni og er enn ein ástæðan fyrir því, ásamt um þúsund öðrum, að þeim verði haldið frá völdum hér á landi í a.m.k. tíu ár,“ segir Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, um afsökunarbeiðni Össurar Skarhéðinssonar, utanríkisráðherra, á þingfundi í dag. Þar baðst Össur afsökunar á framgöngu íslenskra stjórnvalda gagnvart Falun Gong liðum sem ætluðu að koma hingað til lands árið 2002 í tengslum við heimsókn þáverandi Kínaforseta. Össur sagði auk þess menn augljóslega hafa farið út fyrir valdsvið sitt. Þór fjallar um málið í pistli bloggsíðu sinni og gagnrýnir harðlega framferði þáverandi ríkisstjórnar. „Þetta var allt saman gert til að yfirstétt stjórnmála og viðskiptalífs á Íslandi með áðurnefnda prjóna [Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson] í broddi fylkingar gæti nú nuddað saman lendum í friði með forsætisráðherrra Kína sem var hér í opinberri heimsókn.“ Þá bætir Þór við fróðleiksmola og rifjar upp að sá embættismaður í dómsmálaráðuneytinu sem framfylgt hafi áður nefndum skipunum og tryggt árangur þeirra sé Stefán Eiríksson, núverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Þór endar skrifin á að þakka Össuri sérstaklega fyrir afsökunarbeiðnina. „Þetta var vel gert,“ segir Þór í pistlinum sem hægt er að skoða hér. Tengdar fréttir Össur baðst afsökunar Utanríkisráðherra baðst í dag afsökunar í ræðustól Alþingis á framgöngu íslenskra stjórnvalda gagnvart Falun Gong liðum sem ætluðu að koma hingað til lands árið 2002 í tengslum við heimsókn þáverandi Kínaforseta. 27. maí 2011 19:30 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Sjá meira
„Það er oft talað um að lítið hafi breyst og það finnst mér sjálfum oftar en ekki. Þetta hefði þó hins vegar aldrei gerst í ríkisstjórn þar sem sjálfstæðismenn réðu ferðinni og er enn ein ástæðan fyrir því, ásamt um þúsund öðrum, að þeim verði haldið frá völdum hér á landi í a.m.k. tíu ár,“ segir Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, um afsökunarbeiðni Össurar Skarhéðinssonar, utanríkisráðherra, á þingfundi í dag. Þar baðst Össur afsökunar á framgöngu íslenskra stjórnvalda gagnvart Falun Gong liðum sem ætluðu að koma hingað til lands árið 2002 í tengslum við heimsókn þáverandi Kínaforseta. Össur sagði auk þess menn augljóslega hafa farið út fyrir valdsvið sitt. Þór fjallar um málið í pistli bloggsíðu sinni og gagnrýnir harðlega framferði þáverandi ríkisstjórnar. „Þetta var allt saman gert til að yfirstétt stjórnmála og viðskiptalífs á Íslandi með áðurnefnda prjóna [Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson] í broddi fylkingar gæti nú nuddað saman lendum í friði með forsætisráðherrra Kína sem var hér í opinberri heimsókn.“ Þá bætir Þór við fróðleiksmola og rifjar upp að sá embættismaður í dómsmálaráðuneytinu sem framfylgt hafi áður nefndum skipunum og tryggt árangur þeirra sé Stefán Eiríksson, núverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Þór endar skrifin á að þakka Össuri sérstaklega fyrir afsökunarbeiðnina. „Þetta var vel gert,“ segir Þór í pistlinum sem hægt er að skoða hér.
Tengdar fréttir Össur baðst afsökunar Utanríkisráðherra baðst í dag afsökunar í ræðustól Alþingis á framgöngu íslenskra stjórnvalda gagnvart Falun Gong liðum sem ætluðu að koma hingað til lands árið 2002 í tengslum við heimsókn þáverandi Kínaforseta. 27. maí 2011 19:30 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Sjá meira
Össur baðst afsökunar Utanríkisráðherra baðst í dag afsökunar í ræðustól Alþingis á framgöngu íslenskra stjórnvalda gagnvart Falun Gong liðum sem ætluðu að koma hingað til lands árið 2002 í tengslum við heimsókn þáverandi Kínaforseta. 27. maí 2011 19:30