Tónlist

Vasadiskó verður útvarpsþáttur á X-inu - bloggið yfir á Vísi

Fyrir áramót hélt ég uppi tónlistarbloggi á bloggar.is kerfinu. Þið getið lesið það hér. Núna hefur verið gengið frá því að Vasadiskó er að verða að útvarpsþætti á X-inu 977 - fyrsti þáttur fer í loftið núna á sunnudaginn 17. apríl og verður í boði tónlist.is.

Vasadiskó bloggið öðlast því framhaldslíf hérna á bloggkerfi Vísis - og byrjar frá og með þessari færslu. Í þættinum á sunnudögum fer ég yfir það sem ég fjallaði um þá vikuna hér á blogginu - auk þess að fá góða gesti í heimsókn sem ætla að hleypa okkur í vasadiskóin sín…

Þannig að Vasadiskó - Splúnkunýtt og Týnt - heldur áfram á Vísi og X-inu 977. Jibbííí!

kveðja,

-biggi






Fleiri fréttir

Sjá meira


×