Sigur Rós breytir um stíl á nýrri plötu Birgir Örn Steinarsson skrifar 18. maí 2011 15:31 Segir Sigur Rós í tilraunakenndum lagasmíðum. Georg Hólm, bassaleikari Sigur Rósar, mætti í útvarpsþáttinn Vasadiskó á X-inu síðasta sunnudag. Þar mætti hann með iPhone-inn sinn, tengdi í beina útsendingu og setti á Shuffle. í spjallinu sem fylgdi kom margt upp á yfirborðið. Sigur Rós hefur hvergi spilað á tónleikum síðan þeir komu fram í Laugardalshöll í nóvember árið 2008. Það hljóta því að teljast gleðitíðindi að frá því um áramótin hefur sveitin verið að æfa á fullu. Drengirnir hafa aðallega verið að einbeita sér að lagasmíðum og eru víst komnir með glás af nýju efni. Georg greindi frá því að allir innanborðs litu á næstu plötu sem nýtt upphaf sveitarinnar. Þar af leiðandi væru þeir að brjóta af sér þá ramma sem sveitin hefur smíðað utan um sig síðustu árin. Hann sagði miklar breytingar á tónlistinni. Það kæmi mikið til vegna breyttra vinnuaðferða en Sigur Rós hefur víst aukið notkun tölva við lagasmíðarnar. Ný plata er því væntanleg en þar sem upptökur eru ekki hafnar er líklegast töluvert í útgáfuna. Úr iPhone-i Georgs komu svo þessi lög: My bloody valentine - Sometimes The Hit Crew - You Send Me Dani Siciliano - Collaboration Hank Williams - Mind your own business Spiritualized - No god only religion Spiritualized - Cool waves Grizzly bear - Fine for now Edward Sharpe and the magnetic fields - 40 day dream Spiritualized - broken heart Vampire weekend - Cousins Þið getið nálgast lögin hér: Þið getið hlustað á þáttinn hér: Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Georg Hólm, bassaleikari Sigur Rósar, mætti í útvarpsþáttinn Vasadiskó á X-inu síðasta sunnudag. Þar mætti hann með iPhone-inn sinn, tengdi í beina útsendingu og setti á Shuffle. í spjallinu sem fylgdi kom margt upp á yfirborðið. Sigur Rós hefur hvergi spilað á tónleikum síðan þeir komu fram í Laugardalshöll í nóvember árið 2008. Það hljóta því að teljast gleðitíðindi að frá því um áramótin hefur sveitin verið að æfa á fullu. Drengirnir hafa aðallega verið að einbeita sér að lagasmíðum og eru víst komnir með glás af nýju efni. Georg greindi frá því að allir innanborðs litu á næstu plötu sem nýtt upphaf sveitarinnar. Þar af leiðandi væru þeir að brjóta af sér þá ramma sem sveitin hefur smíðað utan um sig síðustu árin. Hann sagði miklar breytingar á tónlistinni. Það kæmi mikið til vegna breyttra vinnuaðferða en Sigur Rós hefur víst aukið notkun tölva við lagasmíðarnar. Ný plata er því væntanleg en þar sem upptökur eru ekki hafnar er líklegast töluvert í útgáfuna. Úr iPhone-i Georgs komu svo þessi lög: My bloody valentine - Sometimes The Hit Crew - You Send Me Dani Siciliano - Collaboration Hank Williams - Mind your own business Spiritualized - No god only religion Spiritualized - Cool waves Grizzly bear - Fine for now Edward Sharpe and the magnetic fields - 40 day dream Spiritualized - broken heart Vampire weekend - Cousins Þið getið nálgast lögin hér: Þið getið hlustað á þáttinn hér:
Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira