Lífið

Britney þú blómstrar stelpa

MYNDIR/Cover Media
Söngkonan Britney Spears, 29 ára, og unnusti hennar, Jason Trawick, mættu á hafnarboltaleik hjá 5 ára syni hennar, Sean Preston, í Los Angeles í gær, sunnudag.

Barnsfaðir söngkonunnar, Kevin Federline, var einnig á leiknum en hann er einn af þjálfurum liðsins.

Eins og myndirnar sýna blómstrar Britney þessa dagana - klædd í fallegan blómakjól.

Viltu vinna bók fyrir páska? Smelltu þá hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.