OK Computer valin besta platan 27. desember 2010 09:00 OK Computer með Radiohead er besta plata síðustu 25 ára samkvæmt lesendum tónlistartímaritsins Q. OK Computer með bresku hljómsveitinni Radiohead hefur verið kjörin besta plata síðustu 25 ára af lesendum breska tímaritsins Q. Lög á borð við Karma Police og Paranoid Android er að finna á þessari mögnuðu plötu frá árinu 1997, sem hefur í gegnum tíðina komist ofarlega á hina ýmsu vinsældalista. Þrjár hljómsveitir eiga tvær plötur á listanum, en það eru Radiohead, Oasis og U2. Í öðru sæti lenti Nevermind með Nirvana og í því þriðja og fjórða voru plötur Oasis, (What"s the Story) Morning Glory? og Definitely Maybe. Vinsældir Oasis í Bretlandi koma engum á óvart en þessar tvær plötur hafa löngum verið taldar þær bestu úr herbúðum sveitarinnar. Frumburður Arctic Monkeys, Whatever People Say I Am, That"s What I"m Not, lenti í fimmta sæti og The Joshua Tree með írsku rokkurunum U2 í því sjötta. The Stone Roses á plötuna í sjöunda sæti, sem er samnefnd sveitinni, og The Bends með Radiohead náði áttunda sætinu. U2 og Muse eiga síðan tvær síðustu plöturnar á listanum. Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
OK Computer með Radiohead er besta plata síðustu 25 ára samkvæmt lesendum tónlistartímaritsins Q. OK Computer með bresku hljómsveitinni Radiohead hefur verið kjörin besta plata síðustu 25 ára af lesendum breska tímaritsins Q. Lög á borð við Karma Police og Paranoid Android er að finna á þessari mögnuðu plötu frá árinu 1997, sem hefur í gegnum tíðina komist ofarlega á hina ýmsu vinsældalista. Þrjár hljómsveitir eiga tvær plötur á listanum, en það eru Radiohead, Oasis og U2. Í öðru sæti lenti Nevermind með Nirvana og í því þriðja og fjórða voru plötur Oasis, (What"s the Story) Morning Glory? og Definitely Maybe. Vinsældir Oasis í Bretlandi koma engum á óvart en þessar tvær plötur hafa löngum verið taldar þær bestu úr herbúðum sveitarinnar. Frumburður Arctic Monkeys, Whatever People Say I Am, That"s What I"m Not, lenti í fimmta sæti og The Joshua Tree með írsku rokkurunum U2 í því sjötta. The Stone Roses á plötuna í sjöunda sæti, sem er samnefnd sveitinni, og The Bends með Radiohead náði áttunda sætinu. U2 og Muse eiga síðan tvær síðustu plöturnar á listanum.
Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira