Frjósemi í Hollywood 2010 Ellý Ármanns skrifar 16. desember 2010 09:11 Pink, Mariah, Miranda. MYNDIR/Cover Media Á meðfylgjandi myndum má sjá nokkrar af stærstu Hollywood stjörnunum sem eignuðust börn eða urðu óléttar á árinu 2010. Eftir margra mánaða vangaveltur viðurkenndi söngkonan Mariah Carey loksins að hún væri barnshafandi í lok október 2010. Sagan segir að hún gangi með tvíbura en ekkert hefur verið staðfest í þeim efnum. Söngkonan Pink sagði frá því að hún er ólétt í spjallþættinum Ellen um miðjan nóvember. Hún vonast eftir dreng að eigin sögn. Miranda Kerr og Orlando Bloom giftu sig í júlí og í ágúst staðfestu hjónin að þau eiga von á barni. Athygli vakti þegar Miranda sat fyrir kasólétt kviknakin í W tímaritinu. Vince Vaughn og eiginkona hans Kyla Weber eiga von á barni og eru í skýjunum samkvæmt heimildarmanni nákomnum hjónunum. Leikkonan Christina Applegate tilkynnti í júlí að hún væri ófrísk. Hún ætlar ekki að hætta að ganga á hælum þó hún sé að farast í löppunum á meðgöngunni. Eiginkona John Travolta, Kelly Preston, 47 ára, eignaðist dreng 23. nóvember síðastliðinn. Fyrir eiga hjónin dótturin Ellu Bleu og soninn Jett sem féll frá á síðasta ári. Söngkonan Alicia Keys og upptökustjórinn Swizz Beatz náðu að halda ástinni frá fjölmiðlum þangað til í maí á þessu ári en þá viðurkenndu þau trúlofun sína. Stuttu síðar datt Alicia óvænt á sviði en sem betur fer var allt í lagi með hana og barnið sem hún fæddi 14. október síðastliðinn. Alicia eignaðist dreng sem skírður var Egypt. Söngkonan Celine Dion og eiginmaður hennar og umboðsmaður Rene Angelil eignuðust tvíburana Eddy og Nelson í október. Dóttir Paul McCartney, hönnuðurinn Stella McCartney, eignaðist sitt fjórða barn með eiginmanni sínum Alasdhair Willis 23. nóvember síðastliðinn. Um var að ræða stúlku sem heitir Reiley. Nú eiga þau tvo drengi og tvær stúlkur. Isla Fisher og grínistinn Sacha Baron Cohen eignuðust sitt annað barn í september. Þau hafa náð að halda barninu algjörlega frá fjölmiðlum og því er ekki vitað hvort Olive litla stúlkan þeirra hafi eignast bróður eða systur. Leikarinn Matt Damon og eiginkona hans Luciana eignuðust fjórðu stúlkuna, Stellu Zavala, í október. Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Sjá meira
Á meðfylgjandi myndum má sjá nokkrar af stærstu Hollywood stjörnunum sem eignuðust börn eða urðu óléttar á árinu 2010. Eftir margra mánaða vangaveltur viðurkenndi söngkonan Mariah Carey loksins að hún væri barnshafandi í lok október 2010. Sagan segir að hún gangi með tvíbura en ekkert hefur verið staðfest í þeim efnum. Söngkonan Pink sagði frá því að hún er ólétt í spjallþættinum Ellen um miðjan nóvember. Hún vonast eftir dreng að eigin sögn. Miranda Kerr og Orlando Bloom giftu sig í júlí og í ágúst staðfestu hjónin að þau eiga von á barni. Athygli vakti þegar Miranda sat fyrir kasólétt kviknakin í W tímaritinu. Vince Vaughn og eiginkona hans Kyla Weber eiga von á barni og eru í skýjunum samkvæmt heimildarmanni nákomnum hjónunum. Leikkonan Christina Applegate tilkynnti í júlí að hún væri ófrísk. Hún ætlar ekki að hætta að ganga á hælum þó hún sé að farast í löppunum á meðgöngunni. Eiginkona John Travolta, Kelly Preston, 47 ára, eignaðist dreng 23. nóvember síðastliðinn. Fyrir eiga hjónin dótturin Ellu Bleu og soninn Jett sem féll frá á síðasta ári. Söngkonan Alicia Keys og upptökustjórinn Swizz Beatz náðu að halda ástinni frá fjölmiðlum þangað til í maí á þessu ári en þá viðurkenndu þau trúlofun sína. Stuttu síðar datt Alicia óvænt á sviði en sem betur fer var allt í lagi með hana og barnið sem hún fæddi 14. október síðastliðinn. Alicia eignaðist dreng sem skírður var Egypt. Söngkonan Celine Dion og eiginmaður hennar og umboðsmaður Rene Angelil eignuðust tvíburana Eddy og Nelson í október. Dóttir Paul McCartney, hönnuðurinn Stella McCartney, eignaðist sitt fjórða barn með eiginmanni sínum Alasdhair Willis 23. nóvember síðastliðinn. Um var að ræða stúlku sem heitir Reiley. Nú eiga þau tvo drengi og tvær stúlkur. Isla Fisher og grínistinn Sacha Baron Cohen eignuðust sitt annað barn í september. Þau hafa náð að halda barninu algjörlega frá fjölmiðlum og því er ekki vitað hvort Olive litla stúlkan þeirra hafi eignast bróður eða systur. Leikarinn Matt Damon og eiginkona hans Luciana eignuðust fjórðu stúlkuna, Stellu Zavala, í október.
Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Sjá meira