Vandasamasta verkefni Einars 10. september 2010 06:00 Heimildarmyndin Norð Vestur eftir Einar Þór Gunnlaugsson verður frumsýnd í október.fréttablaðið/valli Heimildarmyndin Norð Vestur sem fjallar um snjóflóðið á Flateyri 1995 verður frumsýnd í október. Einar Þór Gunnlaugsson leikstýrir myndinni, sem tók þrjú ár í vinnslu. „Ég er fæddur þarna og þekkti flestalla sem fórust. Þetta eru mínar æskustöðvar,“ segir Einar Þór, sem síðast leikstýrði kvikmyndinni Heiðinni. „Ég er ekkert sérstaklega örlagatrúar en stundum hefur maður spurt sig af hverju maður fór út í þetta. Á endanum komst maður að því að kannski er þetta eitthvað sem maður þurfti að gera.“ Í Norð Vestur er blandað saman sögulegu efni teknu á 8 mm filmu, fréttum úr fjölmiðlum, ljósmyndum heimafólks og atvinnuljósmyndara, og þrívíddar-módelum. Sagt er frá útköllum bæði í byggðunum vestra sem og Almannavarna ríkisins sem urðu ein af þeim umfangsmestu í sögunni. Björgunar- og fjölmiðlafólk, heimamenn sem björguðust úr flóðinu og aðstandendur segja frá atburðarásinni þessa örlagaríku daga. „Þetta er örugglega vandasamasta verkefni sem ég gert í mínu starfi og þarna er gríðarlega mikið af viðtölum,“ segir Einar Þór. „En þetta var í rauninni ekkert erfiðara en mörg önnur verkefni, þegar maður hugsar um tilganginn. Hann er fyrst og fremst fyrir komandi kynslóðir. Að þær kynnist þessum atburðum og við lærum eitthvað af þessu áður en önnur stórslys koma.“ Fyrri hluti myndarinnar, sem er um 100 mínútna langur, verður frumsýndur í október. Seinni hlutinn, sem er ætlaður fyrir sjónvarp og mynddisk, er um þriggja klukkustunda langur með aukaefni. Tónlistina fyrir myndina sömdu þau Gunnar Tynes og Silla úr hljómsveitinni múm. -fb Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Heimildarmyndin Norð Vestur sem fjallar um snjóflóðið á Flateyri 1995 verður frumsýnd í október. Einar Þór Gunnlaugsson leikstýrir myndinni, sem tók þrjú ár í vinnslu. „Ég er fæddur þarna og þekkti flestalla sem fórust. Þetta eru mínar æskustöðvar,“ segir Einar Þór, sem síðast leikstýrði kvikmyndinni Heiðinni. „Ég er ekkert sérstaklega örlagatrúar en stundum hefur maður spurt sig af hverju maður fór út í þetta. Á endanum komst maður að því að kannski er þetta eitthvað sem maður þurfti að gera.“ Í Norð Vestur er blandað saman sögulegu efni teknu á 8 mm filmu, fréttum úr fjölmiðlum, ljósmyndum heimafólks og atvinnuljósmyndara, og þrívíddar-módelum. Sagt er frá útköllum bæði í byggðunum vestra sem og Almannavarna ríkisins sem urðu ein af þeim umfangsmestu í sögunni. Björgunar- og fjölmiðlafólk, heimamenn sem björguðust úr flóðinu og aðstandendur segja frá atburðarásinni þessa örlagaríku daga. „Þetta er örugglega vandasamasta verkefni sem ég gert í mínu starfi og þarna er gríðarlega mikið af viðtölum,“ segir Einar Þór. „En þetta var í rauninni ekkert erfiðara en mörg önnur verkefni, þegar maður hugsar um tilganginn. Hann er fyrst og fremst fyrir komandi kynslóðir. Að þær kynnist þessum atburðum og við lærum eitthvað af þessu áður en önnur stórslys koma.“ Fyrri hluti myndarinnar, sem er um 100 mínútna langur, verður frumsýndur í október. Seinni hlutinn, sem er ætlaður fyrir sjónvarp og mynddisk, er um þriggja klukkustunda langur með aukaefni. Tónlistina fyrir myndina sömdu þau Gunnar Tynes og Silla úr hljómsveitinni múm. -fb
Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira