Tógó dregur lið sitt úr Afríkukeppninni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2010 12:30 Emmanuel Adebayor eftir skotárásina í gær. Nordic Photos / AFP Knattspyrnuyfirvöld í Tógó hafa ákveðið að draga lið sitt úr keppni á Afríkumóti landsliða sem hefst í Angóla á morgun en þær fregnir eru enn óstaðfestar. Samkvæmt fjölmiðlum í Tógó mun liðið hafa snúið aftur til höfuðborgarinnar Lome og mun því ekki spila í Angóla. Ráðist var á liðsrútu landsliðsins í Angóla í gær og særðust tveir leikmenn í skotárásinni. Skipuleggjendur mótsins segja að mótið muni fara fram eins og áætlað var en landsliðsmenn Tógó funduðu í gær. „Ef okkur finnst að öryggi okkar sé ekki tryggt þá munum við fara," sagði landsliðsfyrirliðinn Emmanuel Adebayor, leikmaður Manchester City í Englandi. „Þetta er knattspyrnuleikur og eitt stærsta mótið í Afríku. Það eru margir sem myndu vilja vera í okkar stöðu en ég tel ólíklegt að einhver væri til í að gefa líf sitt til þess," sagði Adebayor við BBC í Afríku enn fremur. Einn lét lífið í skotárásinni í gær - rútubílstjórinn. Alls særðust níu menn, þeirra á meðal tveir leikmenn, aðstoðarlandsliðsþjálfarinn, sjúkraþjálfari, markvarðaþjálfari og annar þjálfari. Varnarmaðurinn Serge Akakpo særðist illa eftir að hann varð fyrir tveimur skotum og missti mikið blóð. Hann leikur með Vaslui í Rúmeníu. Akakpo gekkst undir aðgerð og er ekki lengur sagður í lífshættu. Þá særðist einnig markvörðurinn Kodjovi Obilale en hann leikur með franska félaginu GSI Pontivy. Fótbolti Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
Knattspyrnuyfirvöld í Tógó hafa ákveðið að draga lið sitt úr keppni á Afríkumóti landsliða sem hefst í Angóla á morgun en þær fregnir eru enn óstaðfestar. Samkvæmt fjölmiðlum í Tógó mun liðið hafa snúið aftur til höfuðborgarinnar Lome og mun því ekki spila í Angóla. Ráðist var á liðsrútu landsliðsins í Angóla í gær og særðust tveir leikmenn í skotárásinni. Skipuleggjendur mótsins segja að mótið muni fara fram eins og áætlað var en landsliðsmenn Tógó funduðu í gær. „Ef okkur finnst að öryggi okkar sé ekki tryggt þá munum við fara," sagði landsliðsfyrirliðinn Emmanuel Adebayor, leikmaður Manchester City í Englandi. „Þetta er knattspyrnuleikur og eitt stærsta mótið í Afríku. Það eru margir sem myndu vilja vera í okkar stöðu en ég tel ólíklegt að einhver væri til í að gefa líf sitt til þess," sagði Adebayor við BBC í Afríku enn fremur. Einn lét lífið í skotárásinni í gær - rútubílstjórinn. Alls særðust níu menn, þeirra á meðal tveir leikmenn, aðstoðarlandsliðsþjálfarinn, sjúkraþjálfari, markvarðaþjálfari og annar þjálfari. Varnarmaðurinn Serge Akakpo særðist illa eftir að hann varð fyrir tveimur skotum og missti mikið blóð. Hann leikur með Vaslui í Rúmeníu. Akakpo gekkst undir aðgerð og er ekki lengur sagður í lífshættu. Þá særðist einnig markvörðurinn Kodjovi Obilale en hann leikur með franska félaginu GSI Pontivy.
Fótbolti Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira