Tekur ekki sæti í Garðabæ: „Ég segi nei takk og gangi þeim vel" 7. febrúar 2010 11:41 Ragný Þóra Guðjohnsen tekur ekki sæti á lista Sjálfstæðismanna í Garðabæ. Lögfræðingurinn Ragný Þóra Guðjohnsen, sem sóttist eftir 2-3 sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, ætlar ekki að taka sjötta sætinu þar sem hún endaði í prófkjörinu en hún hefur verið varabæjarfulltrúi flokksins síðan 2002. „Ég segi nei takk og gangi þeim vel," svarar Ragný þegar hún er spurð hvort hún ætli að taka sjötta sætinu en athygli hefur vakið að listi Sjálfstæðismanna í Garðabæ samanstanda af fjórum karlmönnum í fjórum efstu sætunum. Í því fimmta er fyrsta konan, það er Áslaug Hulda Jónsdóttir en ekki náðist í hana við vinnslu fréttarinnar. Ragný segir að það hafi verið staðið til frá upphafi að hún myndi ekki taka sæti á listanum ef hún hlyti ekki brautargengi í prófkjörinu. Sjálf bendir Ragný á að hún hafi átta ára reynslu af bæjarmálum í Garðabæ, því sóttist hún eftir föstu sæti. En nú skilar prófkjör Sjálfstæðismanna fjórum körlum í efstu fjögur sætin annað kjörtímabilið í röð. „Kjósendur virðast ekki hafa verið að hugsa um hag flokksins í prófkjörinu enda ekki beint sölulegur listi," segir Ragný um kvenmannsleysið á lista flokksins. Hún segir enga endurnýjun heldur hafa átt sér stað á listanum og að auki þá er aldursdreifing lítil, fjögur efstu sætin samanstanda af karlmönnum á fimmtugs og sextugsaldri. Það var Erling Ásgeirsson sem hlaut fyrsta sætið í prófkjörinu en gríðarlega góð þátttaka var í því. Alls kusu 1700 flokksmenn Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ í prófkjörinu og því var kjörsókn um 60 prósent.Þar sem Ragný tekur ekki sæti á listanum þá er aðeins ein kona eftir í sex efstu sætunum. Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Lögfræðingurinn Ragný Þóra Guðjohnsen, sem sóttist eftir 2-3 sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, ætlar ekki að taka sjötta sætinu þar sem hún endaði í prófkjörinu en hún hefur verið varabæjarfulltrúi flokksins síðan 2002. „Ég segi nei takk og gangi þeim vel," svarar Ragný þegar hún er spurð hvort hún ætli að taka sjötta sætinu en athygli hefur vakið að listi Sjálfstæðismanna í Garðabæ samanstanda af fjórum karlmönnum í fjórum efstu sætunum. Í því fimmta er fyrsta konan, það er Áslaug Hulda Jónsdóttir en ekki náðist í hana við vinnslu fréttarinnar. Ragný segir að það hafi verið staðið til frá upphafi að hún myndi ekki taka sæti á listanum ef hún hlyti ekki brautargengi í prófkjörinu. Sjálf bendir Ragný á að hún hafi átta ára reynslu af bæjarmálum í Garðabæ, því sóttist hún eftir föstu sæti. En nú skilar prófkjör Sjálfstæðismanna fjórum körlum í efstu fjögur sætin annað kjörtímabilið í röð. „Kjósendur virðast ekki hafa verið að hugsa um hag flokksins í prófkjörinu enda ekki beint sölulegur listi," segir Ragný um kvenmannsleysið á lista flokksins. Hún segir enga endurnýjun heldur hafa átt sér stað á listanum og að auki þá er aldursdreifing lítil, fjögur efstu sætin samanstanda af karlmönnum á fimmtugs og sextugsaldri. Það var Erling Ásgeirsson sem hlaut fyrsta sætið í prófkjörinu en gríðarlega góð þátttaka var í því. Alls kusu 1700 flokksmenn Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ í prófkjörinu og því var kjörsókn um 60 prósent.Þar sem Ragný tekur ekki sæti á listanum þá er aðeins ein kona eftir í sex efstu sætunum.
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira