Íslenskur þjóðfundur veitir metsöluhöfundi innblástur Þorbjörn Þórðarson skrifar 20. mars 2010 19:00 Kanadíski metsöluhöfundurinn Carl Honoré, höfundur bóka sem þýddar hafa verið á yfir þrjátíu tungumálum, ætlar að gera íslensku hugmyndinni um þjóðfund góð skil í nýjustu bók sinni. Honoré mætti að eigin frumkvæði á síðasta þjóðfund sóknaráætlunar fyrir Ísland, sem fjallaði um tækifæri fyrir Reykjavík og haldinn var í Rimaskóla í dag. Markmið þjóðfundar í Reykjavík var að finna út hvernig mætti efla atvinnu- og verðmætasköpun í Reykjavík. Hundrað og tuttugu manns tóku þátt í þjóðfundinum sem var í Rimaskóla í dag og var þar blanda af einstaklingum úr úrtaki og öðrum sem voru gestir stöðu sinnar vegna. Kanadíski metsöluhöfundurinn Carl Honoré, höfundar bókarinnar Lifðu lífinu hægar sem selst hefur í milljónum eintaka og verið þýdd á yfir þrjátíu tungumálum, var gestur á þjóðfundinum. Honoré segir að hugmyndin um þjóðfund sé alveg ný fyrir sér. Hann segir að sér finnist merkilegt að óbreyttir borgarar geti hist og rætt hugmyndir með menntamálaráðherra, lögreglustjóranum og fleiri háttsettum. Honoré segir að hugmyndin gæti orðið fyrirmynd fyrir aðrar þjóðir sem vilji endurhugsa hugmyndir sínar um lýðræðið sjálft. Hann segist ekki þekkja nein fordæmi þess að hugmyndin hafi verið virkjuð með sama hætti neins staðar í heiminum og segir að hann muni skrifa um þjóðfundinn í Reykjavík í nýjustu bók sinni. Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Kanadíski metsöluhöfundurinn Carl Honoré, höfundur bóka sem þýddar hafa verið á yfir þrjátíu tungumálum, ætlar að gera íslensku hugmyndinni um þjóðfund góð skil í nýjustu bók sinni. Honoré mætti að eigin frumkvæði á síðasta þjóðfund sóknaráætlunar fyrir Ísland, sem fjallaði um tækifæri fyrir Reykjavík og haldinn var í Rimaskóla í dag. Markmið þjóðfundar í Reykjavík var að finna út hvernig mætti efla atvinnu- og verðmætasköpun í Reykjavík. Hundrað og tuttugu manns tóku þátt í þjóðfundinum sem var í Rimaskóla í dag og var þar blanda af einstaklingum úr úrtaki og öðrum sem voru gestir stöðu sinnar vegna. Kanadíski metsöluhöfundurinn Carl Honoré, höfundar bókarinnar Lifðu lífinu hægar sem selst hefur í milljónum eintaka og verið þýdd á yfir þrjátíu tungumálum, var gestur á þjóðfundinum. Honoré segir að hugmyndin um þjóðfund sé alveg ný fyrir sér. Hann segir að sér finnist merkilegt að óbreyttir borgarar geti hist og rætt hugmyndir með menntamálaráðherra, lögreglustjóranum og fleiri háttsettum. Honoré segir að hugmyndin gæti orðið fyrirmynd fyrir aðrar þjóðir sem vilji endurhugsa hugmyndir sínar um lýðræðið sjálft. Hann segist ekki þekkja nein fordæmi þess að hugmyndin hafi verið virkjuð með sama hætti neins staðar í heiminum og segir að hann muni skrifa um þjóðfundinn í Reykjavík í nýjustu bók sinni.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira