Umfjöllun: Framsigur án glæsibrags Elvar Geir Magnússon skrifar 11. maí 2010 18:36 Mynd/Daníel Framarar fengu sannkallaða óskabyrjun á Íslandsmótinu en þeir unnu ÍBV 2-0 á Laugardalsvellinum í kvöld. Það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig hjá Eyjamönnum að komast í bæinn og leikur þeirra gegn Fram var einnig langt frá því vandræðalaus. Tómas Leifsson og Ívar Björnsson skoruðu mörkin í sitthvorum hálfleiknum. Mark Tómasar kom strax eftir fjögurra mínútna leik en það var í skrautlegra lagi. Hann ætlaði sér að senda boltann fyrir en sendingin varð að prýðilegu skoti og söng í markinu. Fyrri hálfleikurinn var langt frá því fallegur en það lagaðist örlítið í þeim síðari. Sérstaklega áttu Eyjamenn í vandræðum með að ná upp spili og of margar feilsendingar innan liðsins. Tryggvi Guðmundsson var alls ekki að finna sig í fyrsta leik og á miðjunni voru Framarar með yfirhöndina. Sprækastur hjá ÍBV var úkraínski sóknarmaðurinn Denis Sytnik sem átti hörkuskot í fyrri hálfleiknum sem Hannes Þór Halldórsson varði vel í horn. Annars voru heimamenn klárlega sterkari í kvöld og unnu verðskuldað. Spilamennska Fram hefur ekkert breyst frá því í fyrra enda óþarfi að breyta því sem er að ganga vel. Tómas Leifsson var að finna sig vel og liðið heldur áfram að vinna saman líkt og vél. Liðið þurfti þó ekki að eiga neinn glæsileik til að vinna í kvöld. Fram - ÍBV 2-01-0 Tómas Leifsson (4.) 2-0 Ívar Björnsson (56.)Áhorfendur: 750Dómari: Jóhannes Valgeirsson 8Skot (á mark): 14-11 (7-4)Varin skot: Hannes 4 - Albert 5Horn: 4-4Aukaspyrnur fengnar: 12-11Rangstöður: 4-1Fram 4-3-3 Hannes Þór Halldórsson 7 Daði Guðmundsson 7 Kristján Hauksson 6 Jón Guðni Fjóluson 6 Sam Tillen 6 Halldór Hermann Jónsson 6 Jón Gunnar Eysteinsson 6 Almarr Ormarsson 5 Ívar Björnsson 7 (80. Hlynur Atli Magnússon -) Tómas Leifsson 8 - Maður leiksins (66. Josep Tillen 5) Hjálmar Þórarinsson 5 (88. Guðmundur Magnússon -) ÍBV 4-3-3 Albert Sævarsson 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 5 Andri Ólafsson 6 Yngvi Borgþórsson 6 Matt Garner 5 Finnur Ólafsson 5 Tonny Mawejje 5 (58. Gauti Þorvarðarson 6) Tryggvi Guðmundsson 5 (68. Anton Bjarnason 6) Eyþór Helgi Birgisson 4 (76. Hjálmar Viðarsson -) Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 Denis Sytnik 7 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tómas: Gaman að byrja sterkur hjá nýju félagi „Það er mjög gott að skora í fyrsta leik og mjög gaman að byrja sterkt hjá nýju félagi," sagði Tómas Leifsson eftir 2-0 sigur Fram gegn ÍBV í kvöld. 11. maí 2010 22:33 Tryggvi: Þetta var enginn glansleikur Tryggvi Guðmundsson fór meiddur af velli í kvöld þegar ÍBV tapaði 2-0 fyrir Fram. Tryggvi fann sig ekki í leiknum frekar en flestir samherjar hans. 11. maí 2010 22:39 Þorvaldur: Það er alltaf gott að sigra Þorvaldur Örlyggson, þjálfari Fram, var ánægður með stigin þrjú gegn ÍBV í kvöld. „Það er alltaf gott að sigra en það er óþarfi að leggja of mikið á byrjunina og vonandi að við getum haldið þessu áfram í næsta leik," sagði Þorvaldur. 11. maí 2010 22:50 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Framarar fengu sannkallaða óskabyrjun á Íslandsmótinu en þeir unnu ÍBV 2-0 á Laugardalsvellinum í kvöld. Það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig hjá Eyjamönnum að komast í bæinn og leikur þeirra gegn Fram var einnig langt frá því vandræðalaus. Tómas Leifsson og Ívar Björnsson skoruðu mörkin í sitthvorum hálfleiknum. Mark Tómasar kom strax eftir fjögurra mínútna leik en það var í skrautlegra lagi. Hann ætlaði sér að senda boltann fyrir en sendingin varð að prýðilegu skoti og söng í markinu. Fyrri hálfleikurinn var langt frá því fallegur en það lagaðist örlítið í þeim síðari. Sérstaklega áttu Eyjamenn í vandræðum með að ná upp spili og of margar feilsendingar innan liðsins. Tryggvi Guðmundsson var alls ekki að finna sig í fyrsta leik og á miðjunni voru Framarar með yfirhöndina. Sprækastur hjá ÍBV var úkraínski sóknarmaðurinn Denis Sytnik sem átti hörkuskot í fyrri hálfleiknum sem Hannes Þór Halldórsson varði vel í horn. Annars voru heimamenn klárlega sterkari í kvöld og unnu verðskuldað. Spilamennska Fram hefur ekkert breyst frá því í fyrra enda óþarfi að breyta því sem er að ganga vel. Tómas Leifsson var að finna sig vel og liðið heldur áfram að vinna saman líkt og vél. Liðið þurfti þó ekki að eiga neinn glæsileik til að vinna í kvöld. Fram - ÍBV 2-01-0 Tómas Leifsson (4.) 2-0 Ívar Björnsson (56.)Áhorfendur: 750Dómari: Jóhannes Valgeirsson 8Skot (á mark): 14-11 (7-4)Varin skot: Hannes 4 - Albert 5Horn: 4-4Aukaspyrnur fengnar: 12-11Rangstöður: 4-1Fram 4-3-3 Hannes Þór Halldórsson 7 Daði Guðmundsson 7 Kristján Hauksson 6 Jón Guðni Fjóluson 6 Sam Tillen 6 Halldór Hermann Jónsson 6 Jón Gunnar Eysteinsson 6 Almarr Ormarsson 5 Ívar Björnsson 7 (80. Hlynur Atli Magnússon -) Tómas Leifsson 8 - Maður leiksins (66. Josep Tillen 5) Hjálmar Þórarinsson 5 (88. Guðmundur Magnússon -) ÍBV 4-3-3 Albert Sævarsson 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 5 Andri Ólafsson 6 Yngvi Borgþórsson 6 Matt Garner 5 Finnur Ólafsson 5 Tonny Mawejje 5 (58. Gauti Þorvarðarson 6) Tryggvi Guðmundsson 5 (68. Anton Bjarnason 6) Eyþór Helgi Birgisson 4 (76. Hjálmar Viðarsson -) Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 Denis Sytnik 7
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tómas: Gaman að byrja sterkur hjá nýju félagi „Það er mjög gott að skora í fyrsta leik og mjög gaman að byrja sterkt hjá nýju félagi," sagði Tómas Leifsson eftir 2-0 sigur Fram gegn ÍBV í kvöld. 11. maí 2010 22:33 Tryggvi: Þetta var enginn glansleikur Tryggvi Guðmundsson fór meiddur af velli í kvöld þegar ÍBV tapaði 2-0 fyrir Fram. Tryggvi fann sig ekki í leiknum frekar en flestir samherjar hans. 11. maí 2010 22:39 Þorvaldur: Það er alltaf gott að sigra Þorvaldur Örlyggson, þjálfari Fram, var ánægður með stigin þrjú gegn ÍBV í kvöld. „Það er alltaf gott að sigra en það er óþarfi að leggja of mikið á byrjunina og vonandi að við getum haldið þessu áfram í næsta leik," sagði Þorvaldur. 11. maí 2010 22:50 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Tómas: Gaman að byrja sterkur hjá nýju félagi „Það er mjög gott að skora í fyrsta leik og mjög gaman að byrja sterkt hjá nýju félagi," sagði Tómas Leifsson eftir 2-0 sigur Fram gegn ÍBV í kvöld. 11. maí 2010 22:33
Tryggvi: Þetta var enginn glansleikur Tryggvi Guðmundsson fór meiddur af velli í kvöld þegar ÍBV tapaði 2-0 fyrir Fram. Tryggvi fann sig ekki í leiknum frekar en flestir samherjar hans. 11. maí 2010 22:39
Þorvaldur: Það er alltaf gott að sigra Þorvaldur Örlyggson, þjálfari Fram, var ánægður með stigin þrjú gegn ÍBV í kvöld. „Það er alltaf gott að sigra en það er óþarfi að leggja of mikið á byrjunina og vonandi að við getum haldið þessu áfram í næsta leik," sagði Þorvaldur. 11. maí 2010 22:50