Umfjöllun: Framsigur án glæsibrags Elvar Geir Magnússon skrifar 11. maí 2010 18:36 Mynd/Daníel Framarar fengu sannkallaða óskabyrjun á Íslandsmótinu en þeir unnu ÍBV 2-0 á Laugardalsvellinum í kvöld. Það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig hjá Eyjamönnum að komast í bæinn og leikur þeirra gegn Fram var einnig langt frá því vandræðalaus. Tómas Leifsson og Ívar Björnsson skoruðu mörkin í sitthvorum hálfleiknum. Mark Tómasar kom strax eftir fjögurra mínútna leik en það var í skrautlegra lagi. Hann ætlaði sér að senda boltann fyrir en sendingin varð að prýðilegu skoti og söng í markinu. Fyrri hálfleikurinn var langt frá því fallegur en það lagaðist örlítið í þeim síðari. Sérstaklega áttu Eyjamenn í vandræðum með að ná upp spili og of margar feilsendingar innan liðsins. Tryggvi Guðmundsson var alls ekki að finna sig í fyrsta leik og á miðjunni voru Framarar með yfirhöndina. Sprækastur hjá ÍBV var úkraínski sóknarmaðurinn Denis Sytnik sem átti hörkuskot í fyrri hálfleiknum sem Hannes Þór Halldórsson varði vel í horn. Annars voru heimamenn klárlega sterkari í kvöld og unnu verðskuldað. Spilamennska Fram hefur ekkert breyst frá því í fyrra enda óþarfi að breyta því sem er að ganga vel. Tómas Leifsson var að finna sig vel og liðið heldur áfram að vinna saman líkt og vél. Liðið þurfti þó ekki að eiga neinn glæsileik til að vinna í kvöld. Fram - ÍBV 2-01-0 Tómas Leifsson (4.) 2-0 Ívar Björnsson (56.)Áhorfendur: 750Dómari: Jóhannes Valgeirsson 8Skot (á mark): 14-11 (7-4)Varin skot: Hannes 4 - Albert 5Horn: 4-4Aukaspyrnur fengnar: 12-11Rangstöður: 4-1Fram 4-3-3 Hannes Þór Halldórsson 7 Daði Guðmundsson 7 Kristján Hauksson 6 Jón Guðni Fjóluson 6 Sam Tillen 6 Halldór Hermann Jónsson 6 Jón Gunnar Eysteinsson 6 Almarr Ormarsson 5 Ívar Björnsson 7 (80. Hlynur Atli Magnússon -) Tómas Leifsson 8 - Maður leiksins (66. Josep Tillen 5) Hjálmar Þórarinsson 5 (88. Guðmundur Magnússon -) ÍBV 4-3-3 Albert Sævarsson 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 5 Andri Ólafsson 6 Yngvi Borgþórsson 6 Matt Garner 5 Finnur Ólafsson 5 Tonny Mawejje 5 (58. Gauti Þorvarðarson 6) Tryggvi Guðmundsson 5 (68. Anton Bjarnason 6) Eyþór Helgi Birgisson 4 (76. Hjálmar Viðarsson -) Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 Denis Sytnik 7 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tómas: Gaman að byrja sterkur hjá nýju félagi „Það er mjög gott að skora í fyrsta leik og mjög gaman að byrja sterkt hjá nýju félagi," sagði Tómas Leifsson eftir 2-0 sigur Fram gegn ÍBV í kvöld. 11. maí 2010 22:33 Tryggvi: Þetta var enginn glansleikur Tryggvi Guðmundsson fór meiddur af velli í kvöld þegar ÍBV tapaði 2-0 fyrir Fram. Tryggvi fann sig ekki í leiknum frekar en flestir samherjar hans. 11. maí 2010 22:39 Þorvaldur: Það er alltaf gott að sigra Þorvaldur Örlyggson, þjálfari Fram, var ánægður með stigin þrjú gegn ÍBV í kvöld. „Það er alltaf gott að sigra en það er óþarfi að leggja of mikið á byrjunina og vonandi að við getum haldið þessu áfram í næsta leik," sagði Þorvaldur. 11. maí 2010 22:50 Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Sjá meira
Framarar fengu sannkallaða óskabyrjun á Íslandsmótinu en þeir unnu ÍBV 2-0 á Laugardalsvellinum í kvöld. Það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig hjá Eyjamönnum að komast í bæinn og leikur þeirra gegn Fram var einnig langt frá því vandræðalaus. Tómas Leifsson og Ívar Björnsson skoruðu mörkin í sitthvorum hálfleiknum. Mark Tómasar kom strax eftir fjögurra mínútna leik en það var í skrautlegra lagi. Hann ætlaði sér að senda boltann fyrir en sendingin varð að prýðilegu skoti og söng í markinu. Fyrri hálfleikurinn var langt frá því fallegur en það lagaðist örlítið í þeim síðari. Sérstaklega áttu Eyjamenn í vandræðum með að ná upp spili og of margar feilsendingar innan liðsins. Tryggvi Guðmundsson var alls ekki að finna sig í fyrsta leik og á miðjunni voru Framarar með yfirhöndina. Sprækastur hjá ÍBV var úkraínski sóknarmaðurinn Denis Sytnik sem átti hörkuskot í fyrri hálfleiknum sem Hannes Þór Halldórsson varði vel í horn. Annars voru heimamenn klárlega sterkari í kvöld og unnu verðskuldað. Spilamennska Fram hefur ekkert breyst frá því í fyrra enda óþarfi að breyta því sem er að ganga vel. Tómas Leifsson var að finna sig vel og liðið heldur áfram að vinna saman líkt og vél. Liðið þurfti þó ekki að eiga neinn glæsileik til að vinna í kvöld. Fram - ÍBV 2-01-0 Tómas Leifsson (4.) 2-0 Ívar Björnsson (56.)Áhorfendur: 750Dómari: Jóhannes Valgeirsson 8Skot (á mark): 14-11 (7-4)Varin skot: Hannes 4 - Albert 5Horn: 4-4Aukaspyrnur fengnar: 12-11Rangstöður: 4-1Fram 4-3-3 Hannes Þór Halldórsson 7 Daði Guðmundsson 7 Kristján Hauksson 6 Jón Guðni Fjóluson 6 Sam Tillen 6 Halldór Hermann Jónsson 6 Jón Gunnar Eysteinsson 6 Almarr Ormarsson 5 Ívar Björnsson 7 (80. Hlynur Atli Magnússon -) Tómas Leifsson 8 - Maður leiksins (66. Josep Tillen 5) Hjálmar Þórarinsson 5 (88. Guðmundur Magnússon -) ÍBV 4-3-3 Albert Sævarsson 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 5 Andri Ólafsson 6 Yngvi Borgþórsson 6 Matt Garner 5 Finnur Ólafsson 5 Tonny Mawejje 5 (58. Gauti Þorvarðarson 6) Tryggvi Guðmundsson 5 (68. Anton Bjarnason 6) Eyþór Helgi Birgisson 4 (76. Hjálmar Viðarsson -) Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 Denis Sytnik 7
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tómas: Gaman að byrja sterkur hjá nýju félagi „Það er mjög gott að skora í fyrsta leik og mjög gaman að byrja sterkt hjá nýju félagi," sagði Tómas Leifsson eftir 2-0 sigur Fram gegn ÍBV í kvöld. 11. maí 2010 22:33 Tryggvi: Þetta var enginn glansleikur Tryggvi Guðmundsson fór meiddur af velli í kvöld þegar ÍBV tapaði 2-0 fyrir Fram. Tryggvi fann sig ekki í leiknum frekar en flestir samherjar hans. 11. maí 2010 22:39 Þorvaldur: Það er alltaf gott að sigra Þorvaldur Örlyggson, þjálfari Fram, var ánægður með stigin þrjú gegn ÍBV í kvöld. „Það er alltaf gott að sigra en það er óþarfi að leggja of mikið á byrjunina og vonandi að við getum haldið þessu áfram í næsta leik," sagði Þorvaldur. 11. maí 2010 22:50 Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Sjá meira
Tómas: Gaman að byrja sterkur hjá nýju félagi „Það er mjög gott að skora í fyrsta leik og mjög gaman að byrja sterkt hjá nýju félagi," sagði Tómas Leifsson eftir 2-0 sigur Fram gegn ÍBV í kvöld. 11. maí 2010 22:33
Tryggvi: Þetta var enginn glansleikur Tryggvi Guðmundsson fór meiddur af velli í kvöld þegar ÍBV tapaði 2-0 fyrir Fram. Tryggvi fann sig ekki í leiknum frekar en flestir samherjar hans. 11. maí 2010 22:39
Þorvaldur: Það er alltaf gott að sigra Þorvaldur Örlyggson, þjálfari Fram, var ánægður með stigin þrjú gegn ÍBV í kvöld. „Það er alltaf gott að sigra en það er óþarfi að leggja of mikið á byrjunina og vonandi að við getum haldið þessu áfram í næsta leik," sagði Þorvaldur. 11. maí 2010 22:50
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn