Alda ástarsorgar skellur á Draumaborginni fyrir jólin 16. desember 2010 09:00 Ryan Reynolds og Scarlett Johansson, Vanessa Hudgens og Zach Effron, Michael C. Hall og Jennifer Carpenter, Liz Hurley og Arun Nayar og David Thewlis og Anna Friel, allt pör eða hjón sem ákváðu að halda hvort í sína áttina í vikunni. Hvort það hafi eitthvað með afstöðu stjarnanna yfir Hollywood að gera eða tími sambandsins sé liðinn í kvikmyndaborginni þá er ljóst að sambandsslitafár ríkir í Draumaborginni. Fimm skilnaðir rötuðu á síður blaðanna í Bandaríkjunum í vikunni og fjölmiðlafígúrur hafa velt því fyrir sér hvort stjörnurnar hafi komið verr út úr efnahagshruninu en gert hafði verið ráð fyrir; þær tími einfaldlega ekki að kaupa jólagjafir handa hvort öðru. Að öllu gamni slepptu er óvæntasti skilnaður vikunnar vafalítið sambandsslit Scarlett Johanson og Ryans Reynolds. Seint á þriðjudagskvöld sendu skötuhjúin frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að þau hefðu ákveðið að segja þetta gott í bili. „Við gengum í hjónaband af ást og skiljum af ást og umhyggju. Þótt við vitum að það þýði ekki að biðja um frið þá væri það samt vel þegið,“ segir í sameiginlegri fréttatilkynningu sem barst fjölmiðlum um kvöldið. Scarlett og Ryan kynntust fyrir þremur árum, opinberuðu trúlofun sína í maí 2008 og gengu í hjónaband í september sama ár. En þetta var ekki eina áfallið sem dundi yfir Hollywood þennan dag því eins og flestir fjölmiðlar greindu frá hættu þau Zac Efron og Vanessa Hudgens saman. Þau höfðu verið að hittast í fjögur ár og kynntust gegnum söng- og dansmyndirnar High School Musical. Þriðja parið sem tilkynnti um skilnað sinn um svipað leyti voru Dexter-stjörnurnar Michael C. Hall og Jennifer Carpenter. Þau höfðu verið gift í tvö ár en leika systkini í þáttunum. Parið hafði gengið í gegnum erfiða tíma og sá fram á að sambandið gæti ekki gengið lengur. Fjórða hjónabandið sem fór í vaskinn á þriðjudag var þeirra Davids Thewlis og Önnu Friel, en þau höfðu verið gift í níu ár. Thewlis er hvað þekktastur fyrir leik sinn í Harry Potter-myndunum. Fimmtu sambandsslitin í vikunni voru hjás Liz Hurley og hinum indverska Arun Nayar. Bresk blöð birtu mynd af Hurley að kyssa ástralska krikket-leikmanninn Shane Warner og þau Hurley og Nayar komu út úr skápnum; þau höfðu þá verið skilin í þrjá mánuði. freyrgigja@frettabladid.is MADRID, SPAIN - FEBRUARY 24: Actors Jennifer Carpenter and Michael C. Hall attend the "Dexter" new season photocall at the Palace Hotel on February 24, 2009 in Madrid, Spain. (Photo by Carlos Alvarez/Getty Images) Liz Hurley/David Thewlis/Michael C. Hall/Arun/Jennifer Carpenter/Anna FrielPARIS - JUNE 01: Elizabeth Hurley (L) and Arun Nayar (R) attend the Evelyn H. Lauder photo exhibition at Galeries Lafayette on June 1, 2010 in Paris, France. (Photo by Pascal Le Segretain/Getty Images) Liz Hurley/David Thewlis/Michael C. Hall/Arun/Jennifer Carpenter/Anna Frielasdf Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Hvort það hafi eitthvað með afstöðu stjarnanna yfir Hollywood að gera eða tími sambandsins sé liðinn í kvikmyndaborginni þá er ljóst að sambandsslitafár ríkir í Draumaborginni. Fimm skilnaðir rötuðu á síður blaðanna í Bandaríkjunum í vikunni og fjölmiðlafígúrur hafa velt því fyrir sér hvort stjörnurnar hafi komið verr út úr efnahagshruninu en gert hafði verið ráð fyrir; þær tími einfaldlega ekki að kaupa jólagjafir handa hvort öðru. Að öllu gamni slepptu er óvæntasti skilnaður vikunnar vafalítið sambandsslit Scarlett Johanson og Ryans Reynolds. Seint á þriðjudagskvöld sendu skötuhjúin frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að þau hefðu ákveðið að segja þetta gott í bili. „Við gengum í hjónaband af ást og skiljum af ást og umhyggju. Þótt við vitum að það þýði ekki að biðja um frið þá væri það samt vel þegið,“ segir í sameiginlegri fréttatilkynningu sem barst fjölmiðlum um kvöldið. Scarlett og Ryan kynntust fyrir þremur árum, opinberuðu trúlofun sína í maí 2008 og gengu í hjónaband í september sama ár. En þetta var ekki eina áfallið sem dundi yfir Hollywood þennan dag því eins og flestir fjölmiðlar greindu frá hættu þau Zac Efron og Vanessa Hudgens saman. Þau höfðu verið að hittast í fjögur ár og kynntust gegnum söng- og dansmyndirnar High School Musical. Þriðja parið sem tilkynnti um skilnað sinn um svipað leyti voru Dexter-stjörnurnar Michael C. Hall og Jennifer Carpenter. Þau höfðu verið gift í tvö ár en leika systkini í þáttunum. Parið hafði gengið í gegnum erfiða tíma og sá fram á að sambandið gæti ekki gengið lengur. Fjórða hjónabandið sem fór í vaskinn á þriðjudag var þeirra Davids Thewlis og Önnu Friel, en þau höfðu verið gift í níu ár. Thewlis er hvað þekktastur fyrir leik sinn í Harry Potter-myndunum. Fimmtu sambandsslitin í vikunni voru hjás Liz Hurley og hinum indverska Arun Nayar. Bresk blöð birtu mynd af Hurley að kyssa ástralska krikket-leikmanninn Shane Warner og þau Hurley og Nayar komu út úr skápnum; þau höfðu þá verið skilin í þrjá mánuði. freyrgigja@frettabladid.is MADRID, SPAIN - FEBRUARY 24: Actors Jennifer Carpenter and Michael C. Hall attend the "Dexter" new season photocall at the Palace Hotel on February 24, 2009 in Madrid, Spain. (Photo by Carlos Alvarez/Getty Images) Liz Hurley/David Thewlis/Michael C. Hall/Arun/Jennifer Carpenter/Anna FrielPARIS - JUNE 01: Elizabeth Hurley (L) and Arun Nayar (R) attend the Evelyn H. Lauder photo exhibition at Galeries Lafayette on June 1, 2010 in Paris, France. (Photo by Pascal Le Segretain/Getty Images) Liz Hurley/David Thewlis/Michael C. Hall/Arun/Jennifer Carpenter/Anna Frielasdf
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira