Nick Cave valdi Ólöfu Arnalds 15. desember 2010 15:00 „Það er frábært að fá að spila á undan Nick Cave í hans heimalandi," segir tónlistarkonan Ólöf Arnalds, sem hitar upp fyrir hljómsveitina Grinderman á tónleikum í Tasmaníu í Ástralíu um miðjan janúar. Forsprakki Grinderman er Ástralinn Nick Cave, sem hefur haldið tónleika hér á landi og einnig unnið með leikhópnum Vesturporti. Fyrirhugaðir eru nokkrir tónleikar með Ólöfu í Ástralíu í janúar og í framhaldi af því höfðu Cave og félagar samband við hana. „Út af því að það var ljóst að ég yrði í Ástralíu á þessum tíma var ég eitt af þeim atriðum sem komu til greina. Mér skilst að þeir hafi valið mig úr þeim hópi," segir Ólöf en um eina tónleika verður að ræða. Hún hefur lengi fylgst með ferli Nicks Cave. „Þetta er flottur listamaður og mikið skáld líka. Þetta verður mjög spennandi." Cave er flottur listamaður og tækifærið spennandi fyrir Ólöfu. Ólöf gaf nýlega út sína aðra plötu, Innundir skinni, sem hefur hlotið frábæra dóma bæði hér heima og erlendis. Lagið Madrid sem er að finna á plötunni var nýlega valið lag ársins í flokki söngvaskálda og hlýtur það einnig að teljast mikill heiður fyrir Ólöfu. „Mér finnst ánægjulegt að þetta lag skyldi fá þetta vægi því ég var frekar ánægð með það og hvernig ég samdi það," segir hún en lagið var ekki gefið út á smáskífu. Ítarlegt viðtal við Ólöfu verður birt í Fréttablaðinu á morgun þar sem hún talar um nýju plötuna og tónleikaferð sína um Evrópu og Bandaríkin. Þar hitaði hún upp fyrir frönsku sveitina Air og bandarísku grúppuna Blonde Redhead. Hér fyrir ofan er hægt að horfa á myndbandið við lagið Surrender af nýrri plötu Ólafar. Því er leikstýrt af Árna & Kinski. Björk syngur með Ólöfu í laginu. - fb Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
„Það er frábært að fá að spila á undan Nick Cave í hans heimalandi," segir tónlistarkonan Ólöf Arnalds, sem hitar upp fyrir hljómsveitina Grinderman á tónleikum í Tasmaníu í Ástralíu um miðjan janúar. Forsprakki Grinderman er Ástralinn Nick Cave, sem hefur haldið tónleika hér á landi og einnig unnið með leikhópnum Vesturporti. Fyrirhugaðir eru nokkrir tónleikar með Ólöfu í Ástralíu í janúar og í framhaldi af því höfðu Cave og félagar samband við hana. „Út af því að það var ljóst að ég yrði í Ástralíu á þessum tíma var ég eitt af þeim atriðum sem komu til greina. Mér skilst að þeir hafi valið mig úr þeim hópi," segir Ólöf en um eina tónleika verður að ræða. Hún hefur lengi fylgst með ferli Nicks Cave. „Þetta er flottur listamaður og mikið skáld líka. Þetta verður mjög spennandi." Cave er flottur listamaður og tækifærið spennandi fyrir Ólöfu. Ólöf gaf nýlega út sína aðra plötu, Innundir skinni, sem hefur hlotið frábæra dóma bæði hér heima og erlendis. Lagið Madrid sem er að finna á plötunni var nýlega valið lag ársins í flokki söngvaskálda og hlýtur það einnig að teljast mikill heiður fyrir Ólöfu. „Mér finnst ánægjulegt að þetta lag skyldi fá þetta vægi því ég var frekar ánægð með það og hvernig ég samdi það," segir hún en lagið var ekki gefið út á smáskífu. Ítarlegt viðtal við Ólöfu verður birt í Fréttablaðinu á morgun þar sem hún talar um nýju plötuna og tónleikaferð sína um Evrópu og Bandaríkin. Þar hitaði hún upp fyrir frönsku sveitina Air og bandarísku grúppuna Blonde Redhead. Hér fyrir ofan er hægt að horfa á myndbandið við lagið Surrender af nýrri plötu Ólafar. Því er leikstýrt af Árna & Kinski. Björk syngur með Ólöfu í laginu. - fb
Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira