Ítalinn Andrea Dossena hefur nú yfirgefið Liverpool og gert fjögurra og hálfs árs samning við Napoli í heimalandinu.
Frá því var greint fyrr í vikunni að þetta stæði til en nú hefur verið gengið frá kaupunum. Talið er að Napoli greiði um fjórar milljónir punda fyrir Dossena sem náði aldrei að festa sig í sessi hjá Liverpool.
„Ég er mjög ánægður með að klæðast Napoli-treyjunni. Ég hef valið að ganga til liðs við stórt félag með ríka hefð og metnaðarfullt verkefni. Ég get ekki beðið eftir fyrsta leiknum," sagði Dossena á heimasíðu Napoli.
Dossena kominn til Napoli
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“
Íslenski boltinn




Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta
Íslenski boltinn

Rio setti nýtt Liverpool met
Enski boltinn

Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin
Enski boltinn

Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks
Enski boltinn

Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu
Íslenski boltinn
