Chelsea vann enska bikarinn á Wembley í dag - myndasyrpa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2010 19:00 Leikmenn Chelsea fagna sigri í dag. Mynd/AP Chelsea tryggði sér tvöfaldan sigur á þessu tímabili með því að vinna 1-0 sigur á Portsmouth í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar sem fram fór á Wembley í dag. Chelsea hafði tæpri viku áður tryggt sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjú ár en núna var liðið að vinna enska bikarinn annað árið í röð og í þriðja sinn á fjórum árum. Úrslitaleikurinn var mjög viðburðarríkur þrátt fyrir að aðeins eitt mark hafi litið dagsins ljós en tvær vítaspyrnur fóru meðal annars forgörðum og Chelsea-menn áttu fimm stangar- eða sláarskot í fyrri hálfleiknum. Ljósmyndarar AP, The Associated Press, voru að sjálfsögðu mættir í hópum á leikinn og hér fyrir neðan má sjá brot af afrakstri þeirra á úrslitaleiknum í dag. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.Mynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/AP Tengdar fréttir Nicolas Anelka: Grant leit niður á mig þegar hann var hjá Chelsea Nicolas Anelka, framherji Chelsea, kvartar undan framkomu Avram Grant við sig í nýrri bók sem hann gefur út á morgun. Þessir kappast mætast einmitt í dag í enska bikarúrslitaleiknum á Wembley. 15. maí 2010 13:00 Avram Grant: Ég er bæði mjög stoltur og mjög leiður Avram Grant, stjóri Portsmouth, stjórnaði Portsmouth í síðasta sinn í dag þegar liðið tapaði 0-1 á móti Englandsmeisturum Chelsea í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. 15. maí 2010 17:00 Ashley Cole: Rosalega ánægður með að eiga metið einn Ashley Cole skrifaði nafn sitt efst á blað í sögu elstu bikarkeppni í heimi þegar hann vann enska bikarinn með Chelsea á Wembley í dag. Enginn leikmaður hefur nú unnið ensku bikarkeppnina oftar. 15. maí 2010 17:15 Didier Drogba: Ég hélt að ég hefði hitt stöngina einu sinni enn Didier Drogba tryggði Chelsea enska bikarinn í dag og hefur þar með skorað í öllum sex leikjum sínum á Wembley þar á meðan öllum þremur bikarúrslitaleikjunum. 15. maí 2010 16:15 Didier Drogba tryggði Chelsea enska bikarinn og sögulega tvennu Didier Drogba skoraði eina markið í 1-0 sigri Chelsea á Portsmouth í viðburðarríkum úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley í dag. Markið skoraði Drogba beint úr aukaspyrnu á 58. mínútu og aðeins þremur mínútum eftir að Peter Cech varði víti frá Portsmouth manninum Kevin Prince-Boateng . 15. maí 2010 15:52 Terry: Við hættum aldrei og þess vegna erum við meistarar John Terry, fyrirliði Chelsea, var í dag sá fyrsti í sögu Chelsea sem bæði tekur á móti bæði Englandsbikarnum og enska bikarnum á sama tímabili sem og sá fyrstu í sögu Lundúnaliðsins sem lyftir enska bikarnum tvö ár í röð. 15. maí 2010 16:45 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Chelsea tryggði sér tvöfaldan sigur á þessu tímabili með því að vinna 1-0 sigur á Portsmouth í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar sem fram fór á Wembley í dag. Chelsea hafði tæpri viku áður tryggt sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjú ár en núna var liðið að vinna enska bikarinn annað árið í röð og í þriðja sinn á fjórum árum. Úrslitaleikurinn var mjög viðburðarríkur þrátt fyrir að aðeins eitt mark hafi litið dagsins ljós en tvær vítaspyrnur fóru meðal annars forgörðum og Chelsea-menn áttu fimm stangar- eða sláarskot í fyrri hálfleiknum. Ljósmyndarar AP, The Associated Press, voru að sjálfsögðu mættir í hópum á leikinn og hér fyrir neðan má sjá brot af afrakstri þeirra á úrslitaleiknum í dag. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.Mynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/AP
Tengdar fréttir Nicolas Anelka: Grant leit niður á mig þegar hann var hjá Chelsea Nicolas Anelka, framherji Chelsea, kvartar undan framkomu Avram Grant við sig í nýrri bók sem hann gefur út á morgun. Þessir kappast mætast einmitt í dag í enska bikarúrslitaleiknum á Wembley. 15. maí 2010 13:00 Avram Grant: Ég er bæði mjög stoltur og mjög leiður Avram Grant, stjóri Portsmouth, stjórnaði Portsmouth í síðasta sinn í dag þegar liðið tapaði 0-1 á móti Englandsmeisturum Chelsea í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. 15. maí 2010 17:00 Ashley Cole: Rosalega ánægður með að eiga metið einn Ashley Cole skrifaði nafn sitt efst á blað í sögu elstu bikarkeppni í heimi þegar hann vann enska bikarinn með Chelsea á Wembley í dag. Enginn leikmaður hefur nú unnið ensku bikarkeppnina oftar. 15. maí 2010 17:15 Didier Drogba: Ég hélt að ég hefði hitt stöngina einu sinni enn Didier Drogba tryggði Chelsea enska bikarinn í dag og hefur þar með skorað í öllum sex leikjum sínum á Wembley þar á meðan öllum þremur bikarúrslitaleikjunum. 15. maí 2010 16:15 Didier Drogba tryggði Chelsea enska bikarinn og sögulega tvennu Didier Drogba skoraði eina markið í 1-0 sigri Chelsea á Portsmouth í viðburðarríkum úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley í dag. Markið skoraði Drogba beint úr aukaspyrnu á 58. mínútu og aðeins þremur mínútum eftir að Peter Cech varði víti frá Portsmouth manninum Kevin Prince-Boateng . 15. maí 2010 15:52 Terry: Við hættum aldrei og þess vegna erum við meistarar John Terry, fyrirliði Chelsea, var í dag sá fyrsti í sögu Chelsea sem bæði tekur á móti bæði Englandsbikarnum og enska bikarnum á sama tímabili sem og sá fyrstu í sögu Lundúnaliðsins sem lyftir enska bikarnum tvö ár í röð. 15. maí 2010 16:45 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Nicolas Anelka: Grant leit niður á mig þegar hann var hjá Chelsea Nicolas Anelka, framherji Chelsea, kvartar undan framkomu Avram Grant við sig í nýrri bók sem hann gefur út á morgun. Þessir kappast mætast einmitt í dag í enska bikarúrslitaleiknum á Wembley. 15. maí 2010 13:00
Avram Grant: Ég er bæði mjög stoltur og mjög leiður Avram Grant, stjóri Portsmouth, stjórnaði Portsmouth í síðasta sinn í dag þegar liðið tapaði 0-1 á móti Englandsmeisturum Chelsea í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. 15. maí 2010 17:00
Ashley Cole: Rosalega ánægður með að eiga metið einn Ashley Cole skrifaði nafn sitt efst á blað í sögu elstu bikarkeppni í heimi þegar hann vann enska bikarinn með Chelsea á Wembley í dag. Enginn leikmaður hefur nú unnið ensku bikarkeppnina oftar. 15. maí 2010 17:15
Didier Drogba: Ég hélt að ég hefði hitt stöngina einu sinni enn Didier Drogba tryggði Chelsea enska bikarinn í dag og hefur þar með skorað í öllum sex leikjum sínum á Wembley þar á meðan öllum þremur bikarúrslitaleikjunum. 15. maí 2010 16:15
Didier Drogba tryggði Chelsea enska bikarinn og sögulega tvennu Didier Drogba skoraði eina markið í 1-0 sigri Chelsea á Portsmouth í viðburðarríkum úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley í dag. Markið skoraði Drogba beint úr aukaspyrnu á 58. mínútu og aðeins þremur mínútum eftir að Peter Cech varði víti frá Portsmouth manninum Kevin Prince-Boateng . 15. maí 2010 15:52
Terry: Við hættum aldrei og þess vegna erum við meistarar John Terry, fyrirliði Chelsea, var í dag sá fyrsti í sögu Chelsea sem bæði tekur á móti bæði Englandsbikarnum og enska bikarnum á sama tímabili sem og sá fyrstu í sögu Lundúnaliðsins sem lyftir enska bikarnum tvö ár í röð. 15. maí 2010 16:45