Upplýsingafulltrúi BSRB hinn nýi Randver 9. nóvember 2010 06:00 bara grín Spaugstofan virðist hafa gert sér mat úr pistli Kolbeins Proppé á laugardaginn. Kolbeinn gerir lítið úr málinu. „Ég er örugglega ekki eini maðurinn sem hefur hugsað eitthvað í þessa veru. Ég er ekki farinn að ljúga að sjálfum mér að þeir hafi afritað þetta viljandi,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, kynningarfulltrúi BSRB. Á laugardaginn virðist Spaugstofan hafa gert sér mat úr bakþankapistli Kolbeins sem birtist í Fréttablaðinu í nóvember árið 2008. Fyrirsögn pistilsins var Skorpuþjóðin og fjallaði hann um eðli Íslendinga, sem skilja eftir sig sviðna jörð, telji þeir sig vera í fullum rétti. Atriði Spaugstofunnar snérist einnig um skorpuþjóðina og vísaði í sömu atriði og Kolbeinn benti á í pistlinum. Kolbeinn Óttarsson Proppé blaðamaður fréttablaðið „Menn eru bara að velta fyrir sér íslenskri þjóð eftir hrun og hugsa á svipuðum nótum, ég hugsa þetta sé ekki flóknara en það,“ segir Kolbeinn sem hefur hvorki krafist þess að vera skráður sem meðhöfundur atriðisins né haft samband við lögfræðing. Hann var í leikhúsi umrætt kvöld og sá ekki atriðið. „Fyrir það fyrsta skal ég nú ekki segja til um að þeir hafi lesið pistilinn,“ segir Kolbeinn laufléttur. „Kannski fengu þeir sömu hugmynd. En að sjálfsögðu er það heiður að vera bendlaður við Spaugstofuna – er ég ekki nýi Randver? Með á bakvið tjöldin.“ Þrátt fyrir að Kolbeinn hafi ekki fylgst með Spaugstofunni reglulega segist hann vera aðdáandi. Spurður hvort fleiri pistlar hans séu efni í grínatriði segir hann þá allavega vera nógu marga. „En ég var yfirleitt í ægilega alvarlegum og pólitískum málum í bakþönkum, en það þykir kannski fyndið í dag.“ Lífið Menning Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
„Ég er örugglega ekki eini maðurinn sem hefur hugsað eitthvað í þessa veru. Ég er ekki farinn að ljúga að sjálfum mér að þeir hafi afritað þetta viljandi,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, kynningarfulltrúi BSRB. Á laugardaginn virðist Spaugstofan hafa gert sér mat úr bakþankapistli Kolbeins sem birtist í Fréttablaðinu í nóvember árið 2008. Fyrirsögn pistilsins var Skorpuþjóðin og fjallaði hann um eðli Íslendinga, sem skilja eftir sig sviðna jörð, telji þeir sig vera í fullum rétti. Atriði Spaugstofunnar snérist einnig um skorpuþjóðina og vísaði í sömu atriði og Kolbeinn benti á í pistlinum. Kolbeinn Óttarsson Proppé blaðamaður fréttablaðið „Menn eru bara að velta fyrir sér íslenskri þjóð eftir hrun og hugsa á svipuðum nótum, ég hugsa þetta sé ekki flóknara en það,“ segir Kolbeinn sem hefur hvorki krafist þess að vera skráður sem meðhöfundur atriðisins né haft samband við lögfræðing. Hann var í leikhúsi umrætt kvöld og sá ekki atriðið. „Fyrir það fyrsta skal ég nú ekki segja til um að þeir hafi lesið pistilinn,“ segir Kolbeinn laufléttur. „Kannski fengu þeir sömu hugmynd. En að sjálfsögðu er það heiður að vera bendlaður við Spaugstofuna – er ég ekki nýi Randver? Með á bakvið tjöldin.“ Þrátt fyrir að Kolbeinn hafi ekki fylgst með Spaugstofunni reglulega segist hann vera aðdáandi. Spurður hvort fleiri pistlar hans séu efni í grínatriði segir hann þá allavega vera nógu marga. „En ég var yfirleitt í ægilega alvarlegum og pólitískum málum í bakþönkum, en það þykir kannski fyndið í dag.“
Lífið Menning Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira