Síminn vill nánari útfærslu á internetskatti Þorbjörn Þórðarson skrifar 8. október 2010 12:15 „Það gengur náttúrulega ekki að tónlistarmenn fái ekki greitt fyrir höfundaverk sín,“ segir Margrét Stefánsdóttir, talsmaður Símans. STEF, samtök tónskálda og eigenda flutningsréttar, vilja taka upp sérstakt gjald á internetnotkun til að milda fjárhagslegt högg sitt vegna ólöglegs niðurhals. Talsmaður Símans segir fyrirtækið ekki slá hugmyndina út af borðinu. STEF hefur lengi haft horn í síðu ólöglegs niðurhals á veraldarvefnum þar sem hlutverk samtakanna er meðal annars að gæta hagsmuna félagsmanna sinna. Nú vilja samtökin leggja sérstakt gjald á nettengingar. Gjöldin myndu gefa notendum aðgang að tónlist á netinu með löglegum hætti og myndu gjöldin renna í sameiginlegan sjóð sem yrði síðan útdeilt til höfundarréttarhafa. Hugmyndirnar voru kynntar á fundi sem haldinn var í lok síðasta mánaðar. Þar voru viðstaddir fulltrúar þeirra sem koma að útgáfu og dreifingu tónlistar, höfundarrétthafa og fjarskiptafyrirtækja, að því er fram kemur í Fréttablaðinu í dag. Hugmyndin gengur út á hóflegt gjald yrði lagt á nettengingar hjá fjarskiptafyrirtækjum sem notendum bæri að greiða og myndu þeir þar með fá heimild til að hala niður tónlist á lögmætan hátt á netinu í gegnum sérstakt vefsvæði. Margrét Stefánsdóttir, talsmaður Símans, segir að útfæra verði hugmyndina nánar áður en fyrirtækið geti tekið afstöðu til hennar. „Við hjá Símanum höfum tekið undir sjónarmið listamanna að það gengur náttúrulega ekki að tónlistarmenn fái ekki greitt fyrir höfundaverk sín. Okkur finnst líka jákvætt að listamenn eigi frumkvæði að þessari vinnu og komi fram með þessa hugmynd. Hugmyndin er hins vegar það skammt á veg komin og því er algjörlega ótímabært hvort og hvernig þetta muni hafa áhrif á verðskrár," segir Margrét. Ekki náðist í Eirík Tómasson, framkvæmdastjóra STEFs í morgun. Tengdar fréttir Vilja rukka netnotendur Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF) vill sporna við ólöglegu niðurhali á tónlist hér á landi með því að leggja meðal annars gjöld á nettengingar. Gjöldin myndu gefa notendum aðgang að tónlist á netinu með löglegum hætti og fara í sameiginlegan sjóð sem yrði síðan útdeilt til höfundarréttarhafa. 8. október 2010 01:30 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
STEF, samtök tónskálda og eigenda flutningsréttar, vilja taka upp sérstakt gjald á internetnotkun til að milda fjárhagslegt högg sitt vegna ólöglegs niðurhals. Talsmaður Símans segir fyrirtækið ekki slá hugmyndina út af borðinu. STEF hefur lengi haft horn í síðu ólöglegs niðurhals á veraldarvefnum þar sem hlutverk samtakanna er meðal annars að gæta hagsmuna félagsmanna sinna. Nú vilja samtökin leggja sérstakt gjald á nettengingar. Gjöldin myndu gefa notendum aðgang að tónlist á netinu með löglegum hætti og myndu gjöldin renna í sameiginlegan sjóð sem yrði síðan útdeilt til höfundarréttarhafa. Hugmyndirnar voru kynntar á fundi sem haldinn var í lok síðasta mánaðar. Þar voru viðstaddir fulltrúar þeirra sem koma að útgáfu og dreifingu tónlistar, höfundarrétthafa og fjarskiptafyrirtækja, að því er fram kemur í Fréttablaðinu í dag. Hugmyndin gengur út á hóflegt gjald yrði lagt á nettengingar hjá fjarskiptafyrirtækjum sem notendum bæri að greiða og myndu þeir þar með fá heimild til að hala niður tónlist á lögmætan hátt á netinu í gegnum sérstakt vefsvæði. Margrét Stefánsdóttir, talsmaður Símans, segir að útfæra verði hugmyndina nánar áður en fyrirtækið geti tekið afstöðu til hennar. „Við hjá Símanum höfum tekið undir sjónarmið listamanna að það gengur náttúrulega ekki að tónlistarmenn fái ekki greitt fyrir höfundaverk sín. Okkur finnst líka jákvætt að listamenn eigi frumkvæði að þessari vinnu og komi fram með þessa hugmynd. Hugmyndin er hins vegar það skammt á veg komin og því er algjörlega ótímabært hvort og hvernig þetta muni hafa áhrif á verðskrár," segir Margrét. Ekki náðist í Eirík Tómasson, framkvæmdastjóra STEFs í morgun.
Tengdar fréttir Vilja rukka netnotendur Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF) vill sporna við ólöglegu niðurhali á tónlist hér á landi með því að leggja meðal annars gjöld á nettengingar. Gjöldin myndu gefa notendum aðgang að tónlist á netinu með löglegum hætti og fara í sameiginlegan sjóð sem yrði síðan útdeilt til höfundarréttarhafa. 8. október 2010 01:30 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Vilja rukka netnotendur Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF) vill sporna við ólöglegu niðurhali á tónlist hér á landi með því að leggja meðal annars gjöld á nettengingar. Gjöldin myndu gefa notendum aðgang að tónlist á netinu með löglegum hætti og fara í sameiginlegan sjóð sem yrði síðan útdeilt til höfundarréttarhafa. 8. október 2010 01:30