Barnaflækjur í bíóhúsum 21. október 2010 06:30 Ólétt Jennifer Aniston gengur með barn besta vinar síns án þess að vita af því í gamanmyndinni The Switch. Þeir sem hafa gaman af flóknum fjölskyldumynstrum og barneignum ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í kvikmyndahúsum borgarinnar því tvær myndir, The Kids Are Alright og The Switch, verða frumsýndar um helgina. Fyrri myndin er á öllu alvarlegri og dramatískari nótunum og fjallar um systkinin Joni og Laser sem eru alin upp af tveimur mæðrum. Þau ákveða að finna líffræðilegan föður sinn, með ófyrirséðum afleiðingum. Með aðalhlutverkin fara þau Julianne Moore, Annette Bening og Mark Ruffalo auk Miu Wasikowska og Josh Hutcherson. Leikstjóri myndarinnar er Lisa Cholodenko sem hefur að mestu leyti leikstýrt í sjónvarpi, meðal annars þáttum á borð við Hung, The L Word og Six Feet Under. Hin myndin er í aðeins léttari kantinum og heitir The Switch. Hún skartar þeim Jason Bateman og Jennifer Aniston í aðalhlutverkum. Myndin segir frá Wally Mars, sem fréttir að besta vinkona hans hafi fengið sæði og vilji verða ólétt. Hann ákveður að skipta á því sæði og sínu eigin og verður því óvænt faðir í fyrsta sinn. Leikstjóri myndarinnar eru Josh Gordon og Will Speck sem gerðu hina sprenghlægilegu Blades of Glory. Lífið Menning Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Þeir sem hafa gaman af flóknum fjölskyldumynstrum og barneignum ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í kvikmyndahúsum borgarinnar því tvær myndir, The Kids Are Alright og The Switch, verða frumsýndar um helgina. Fyrri myndin er á öllu alvarlegri og dramatískari nótunum og fjallar um systkinin Joni og Laser sem eru alin upp af tveimur mæðrum. Þau ákveða að finna líffræðilegan föður sinn, með ófyrirséðum afleiðingum. Með aðalhlutverkin fara þau Julianne Moore, Annette Bening og Mark Ruffalo auk Miu Wasikowska og Josh Hutcherson. Leikstjóri myndarinnar er Lisa Cholodenko sem hefur að mestu leyti leikstýrt í sjónvarpi, meðal annars þáttum á borð við Hung, The L Word og Six Feet Under. Hin myndin er í aðeins léttari kantinum og heitir The Switch. Hún skartar þeim Jason Bateman og Jennifer Aniston í aðalhlutverkum. Myndin segir frá Wally Mars, sem fréttir að besta vinkona hans hafi fengið sæði og vilji verða ólétt. Hann ákveður að skipta á því sæði og sínu eigin og verður því óvænt faðir í fyrsta sinn. Leikstjóri myndarinnar eru Josh Gordon og Will Speck sem gerðu hina sprenghlægilegu Blades of Glory.
Lífið Menning Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira