Þrír leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2010 12:30 Arsenal er búið að skora tólf mörk í síðustu fjórum leikjum sínum. Mynd/AFP Það fara fram þrír leikir í ensku úrvalsdeildinni í dag en flestra augu verða örugglega á leik Bolton og Arsenal á Reebok-vellinum þar sem Owen Coyle stjórnar liði Bolton í fyrsta skiptið eftir að hafa yfirgefið Burnley. Dagurinn í ensku úrvalsdeildinni hefst á leik Aston Villa og West Ham klukkan 13.30, Blackburn tekur síðan á móti Fulham klukkan 15.00 og þriðji og síðasti leikur dagsins er síðan umræddur leikur Bolton og Arsenal sem hefst klukkan 16.00. Aston Villa - West Ham (Klukkan 13.30) Aston Villa vann 1-0 sigur á Blackburn í deildarbikarnum í vikunni sem var jákvætt fyrir liðið eftir töp á móti Arsenal og Liverpool í síðustu leikjum sínum í úrvalsdeildinni. Aston Villa hefur unnið 7 af síðustu 9 leikjum sínum og West Ham hefur aðeins unnið einu sinni í síðustu tólf heimsóknum sínum á Villa Park. West Ham vann fyrr leik liðanna 2-1 á Upton Park en hefur síðan aðeins unnið 2 af 9 deildarleikjum síðan. Blackburn - Fulham (Klukkan 15.00) Fulham hefur ekki unnið á útivelli síðan á opnunardegi tímabilsins en heimsækja nú Blackburn sem hefur ekki unnið í síðustu níu leikjum sínum í úrvalsdeildinni. Blackburn Rovers hefur aðeins náð í 1 stig af 15 mögulegum á móti Lundúnaliðum á þessu tímabili. Fulham vann fyrri leikinn 3-0 á Craven Cottage þar sem Clint Dempsey skoraði tvö mörk og Erik Nevland var með eitt. Bolton - Arsenal (Klukkan 16.00) Fyrstu tveir leikir Owen Coyle sem stjóra Bolton verða líklega báðir á móti Arsenal því liðin mætast síðan aftur á Emirates á miðvikudaginn kemur. Arsenal hefur unnið sex síðustu leiki sína á móti Bolton og skoraði 14 mörk í þeim. Bolton hefur skorað ellefu mörk í síðustu sex deildarleikjum en hefur samt aðeins unnið einn sigur í þeim. Arsenal-liðið er taplaust í síðustu átta deildarleikjum og hefur náð í 20 af 24 mögulegum stigum í leikjum sínum frá og með desember-mánuði. Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Það fara fram þrír leikir í ensku úrvalsdeildinni í dag en flestra augu verða örugglega á leik Bolton og Arsenal á Reebok-vellinum þar sem Owen Coyle stjórnar liði Bolton í fyrsta skiptið eftir að hafa yfirgefið Burnley. Dagurinn í ensku úrvalsdeildinni hefst á leik Aston Villa og West Ham klukkan 13.30, Blackburn tekur síðan á móti Fulham klukkan 15.00 og þriðji og síðasti leikur dagsins er síðan umræddur leikur Bolton og Arsenal sem hefst klukkan 16.00. Aston Villa - West Ham (Klukkan 13.30) Aston Villa vann 1-0 sigur á Blackburn í deildarbikarnum í vikunni sem var jákvætt fyrir liðið eftir töp á móti Arsenal og Liverpool í síðustu leikjum sínum í úrvalsdeildinni. Aston Villa hefur unnið 7 af síðustu 9 leikjum sínum og West Ham hefur aðeins unnið einu sinni í síðustu tólf heimsóknum sínum á Villa Park. West Ham vann fyrr leik liðanna 2-1 á Upton Park en hefur síðan aðeins unnið 2 af 9 deildarleikjum síðan. Blackburn - Fulham (Klukkan 15.00) Fulham hefur ekki unnið á útivelli síðan á opnunardegi tímabilsins en heimsækja nú Blackburn sem hefur ekki unnið í síðustu níu leikjum sínum í úrvalsdeildinni. Blackburn Rovers hefur aðeins náð í 1 stig af 15 mögulegum á móti Lundúnaliðum á þessu tímabili. Fulham vann fyrri leikinn 3-0 á Craven Cottage þar sem Clint Dempsey skoraði tvö mörk og Erik Nevland var með eitt. Bolton - Arsenal (Klukkan 16.00) Fyrstu tveir leikir Owen Coyle sem stjóra Bolton verða líklega báðir á móti Arsenal því liðin mætast síðan aftur á Emirates á miðvikudaginn kemur. Arsenal hefur unnið sex síðustu leiki sína á móti Bolton og skoraði 14 mörk í þeim. Bolton hefur skorað ellefu mörk í síðustu sex deildarleikjum en hefur samt aðeins unnið einn sigur í þeim. Arsenal-liðið er taplaust í síðustu átta deildarleikjum og hefur náð í 20 af 24 mögulegum stigum í leikjum sínum frá og með desember-mánuði.
Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira