Enski boltinn

Sigurmark Gylfa - Myndband

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Brian Jensen óskar hér Gylfa til hamingju með sigurinn eftir leikinn.
Brian Jensen óskar hér Gylfa til hamingju með sigurinn eftir leikinn.

Gylfi Þór Sigurðsson er að fara á kostum með Reading þessa dagana og hann var hetja liðsins í dag er það lagði Burnley í enska bikarnum.

Gylfi skoraði eina mark leiksins á 87. mínútu.

Hægt er að sjá mark Gylfa hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×