Drukku sextán þúsund bjóra 16. september 2010 09:00 jens fjalar skaptason Formaður Stúdentaráðs vonast eftir góðu veðri á Októberfest í ár. Sextán þúsund bjórar voru drukknir í fyrra. Sextán þúsund bjórar voru drukknir á Októberfest Háskóla Íslands á síðasta ári og verða þeir vafalítið ekki færri í ár. Hátíðin núna verður haldin fyrr en venjulega, eða 23. til 25. september. Ástæðan er meðal annars hið slæma veður sem hefur verið á hátíðinni undanfarin ár. „Í fyrra lentum við í stormi og áttum í miklum erfiðleikum með að halda tjaldinu niðri. Við þurftum að færa tjaldið við hliðina á aðalbyggingunni og umkringja það með rútum til að takmarka vindinn. Þetta voru mikil átök,“ segir Jens Fjalar Skaptason, formaður Stúdentaráðs. „Við ætlum að freista þess að ná betra veðri í ár.“ Dagskrá hátíðarinnar hefst á Ring Rokk-tónleikunum fimmtudaginn 23. september. Þar stíga á svið Hydrophobic Starfish, Of Monsters And Men, Moses Hightower, Ourlives, Benny Crespo"s Gang, Árstíðir, Lára Rúnars, Mammút og 200.000 naglbítar. Á meðal fleiri viðburða á hátíðinni verður mottu- og búningakeppni, auk þess sem jóðlarar og lúðrasveit láta ljós sitt skína. Í fyrra mættu 2.500 manns á fimmtudeginum og seldist bjórinn fjórum sinnum upp. Þá seldist upp í forsölu og því má búast við miklum atgangi í miðasölunni sem hefst í dag innan veggja Háskóla Íslands. Armbandið kostar 2.900 krónur. „Við höfum ákveðið að kíkja ekkert á veðurspána strax. Við kíkjum á þetta í næstu viku og vonum það besta,“ segir Jens. - fb Lífið Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Sextán þúsund bjórar voru drukknir á Októberfest Háskóla Íslands á síðasta ári og verða þeir vafalítið ekki færri í ár. Hátíðin núna verður haldin fyrr en venjulega, eða 23. til 25. september. Ástæðan er meðal annars hið slæma veður sem hefur verið á hátíðinni undanfarin ár. „Í fyrra lentum við í stormi og áttum í miklum erfiðleikum með að halda tjaldinu niðri. Við þurftum að færa tjaldið við hliðina á aðalbyggingunni og umkringja það með rútum til að takmarka vindinn. Þetta voru mikil átök,“ segir Jens Fjalar Skaptason, formaður Stúdentaráðs. „Við ætlum að freista þess að ná betra veðri í ár.“ Dagskrá hátíðarinnar hefst á Ring Rokk-tónleikunum fimmtudaginn 23. september. Þar stíga á svið Hydrophobic Starfish, Of Monsters And Men, Moses Hightower, Ourlives, Benny Crespo"s Gang, Árstíðir, Lára Rúnars, Mammút og 200.000 naglbítar. Á meðal fleiri viðburða á hátíðinni verður mottu- og búningakeppni, auk þess sem jóðlarar og lúðrasveit láta ljós sitt skína. Í fyrra mættu 2.500 manns á fimmtudeginum og seldist bjórinn fjórum sinnum upp. Þá seldist upp í forsölu og því má búast við miklum atgangi í miðasölunni sem hefst í dag innan veggja Háskóla Íslands. Armbandið kostar 2.900 krónur. „Við höfum ákveðið að kíkja ekkert á veðurspána strax. Við kíkjum á þetta í næstu viku og vonum það besta,“ segir Jens. - fb
Lífið Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira