Enski boltinn

Aftur stal Beckford senunni

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Beckford fagnar hér síðara marki sínu.
Beckford fagnar hér síðara marki sínu.

Framherjinn Jermaine Beckford sá til þess að Tottenham og Leeds þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum.

Beckford jafnaði leikinn í 2-2 með marki úr vítaspyrnu á 90. mínútu.

Peter Crouch kom Spurs yfir á 42. mínútu en Beckford jafnaði tíu mínútum síðar.

Roman Pavlyuchenko kom Spurs aftur yfir á 75. mínútu og flest benti til þess að Spurs væri að landa sigri þegar Leeds fékk vítið sem Beckford skoraði úr.

42'Peter CrouchGoal1 - 0  52'  1 - 1GoalJermaine Beckford75'Roman PavlyuchenkoGoal2 - 1  90'  2 - 2GoalJermaine Beckford (pen




Fleiri fréttir

Sjá meira


×