Lífið

X-mas til styrktar Stígamótum á Sódómu

Hljómsveitin Dikta kemur fram á jólatónleikum Xins, X-mas
Hljómsveitin Dikta kemur fram á jólatónleikum Xins, X-mas
Hinir árlegur X-mas tónleikar Xins 977 fara fram á Sódómu Reykjavík, föstudagskvöldið 17 desember. Aðgangseyrir er 977 krónur og rennur allur aðgangseyrir óskiptur til Stígamóta.

Húsið opnar kl 20.00. Fyrsta hljómsveitin fer á svið hálftíma síðar.

Þær sveitir sem koma fram eru :

Dikta

Endless Dark

Ensimi

Cliff Clavin

Agent fresco

XIII

Bloodgroup

59´s

Jónas Sigursson og ritvélar framtíðarinnar

Sing for me Sandra

Hoffman

Bárujárn

Króna

Noise

High Class Monkey






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.