Safnar skóm fyrir fátæk börn 11. desember 2010 16:30 Una Hlín Kristjánsdóttir fatahönnuður safnar barnaskóm handa bágstöddum börnum á Indlandi. fréttablaðið/gva Fatahönnuðurinn Una Hlín Kristjánsdóttir hannar undir heitinu Royal Extreme. Hún stendur nú fyrir skósöfnun handa börnum á Indlandi í samstarfi við vefverslunina Worn by Worship. Una Hlín safnar skóm fyrir börn á Indlandi. Hún hyggst fara sjálf með skóna til Indlands í janúar en hún framleiðir allar vörur sínar þar. „Í hverfinu þar sem verksmiðjan er sér maður börn róta í ruslahaugum og vinna hörðum höndum. Það er svo súrrealískt að vinna í þessari flottu verksmiðju en rétt fyrir utan lóðina sér maður börn vinna við að bera múrsteina í 45 stiga hita og skólaus í þokkabót. Móðurhjartað verður svolítið meyrt þegar maður sér börn á aldur við manns eigið bera hlass af múrsteinum til að vinna fyrir sér,“ segir Una Hlín, sem fékk þá hugmynd að koma á skósöfnun handa börnunum þegar hún dvaldi síðast í landinu. Una Hlín hefur verið að safna barnaskóm undanfarna mánuði en ætlar að vera sérstaklega dugleg út desember. Innt eftir því hvort hún verði ekki með mikla yfirvigt þegar hún flýgur út í janúar svarar hún neitandi. „Ég talaði við Samskip, sem hefur samþykkt að flytja farminn yfir ef þetta verður mikið magn. Svo þegar ég kem á svæðið ætla ég bara að ganga um hverfið og afhenda skóna, svolítið í anda Hróa hattar.“ Tekið er á móti skónum í verslun Royal Extreme í Bergstaðastræti 4 um helgina og eitthvað fram yfir hátíðarnar. sara@frettabladid.is Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
Fatahönnuðurinn Una Hlín Kristjánsdóttir hannar undir heitinu Royal Extreme. Hún stendur nú fyrir skósöfnun handa börnum á Indlandi í samstarfi við vefverslunina Worn by Worship. Una Hlín safnar skóm fyrir börn á Indlandi. Hún hyggst fara sjálf með skóna til Indlands í janúar en hún framleiðir allar vörur sínar þar. „Í hverfinu þar sem verksmiðjan er sér maður börn róta í ruslahaugum og vinna hörðum höndum. Það er svo súrrealískt að vinna í þessari flottu verksmiðju en rétt fyrir utan lóðina sér maður börn vinna við að bera múrsteina í 45 stiga hita og skólaus í þokkabót. Móðurhjartað verður svolítið meyrt þegar maður sér börn á aldur við manns eigið bera hlass af múrsteinum til að vinna fyrir sér,“ segir Una Hlín, sem fékk þá hugmynd að koma á skósöfnun handa börnunum þegar hún dvaldi síðast í landinu. Una Hlín hefur verið að safna barnaskóm undanfarna mánuði en ætlar að vera sérstaklega dugleg út desember. Innt eftir því hvort hún verði ekki með mikla yfirvigt þegar hún flýgur út í janúar svarar hún neitandi. „Ég talaði við Samskip, sem hefur samþykkt að flytja farminn yfir ef þetta verður mikið magn. Svo þegar ég kem á svæðið ætla ég bara að ganga um hverfið og afhenda skóna, svolítið í anda Hróa hattar.“ Tekið er á móti skónum í verslun Royal Extreme í Bergstaðastræti 4 um helgina og eitthvað fram yfir hátíðarnar. sara@frettabladid.is
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira