Safnar skóm fyrir fátæk börn 11. desember 2010 16:30 Una Hlín Kristjánsdóttir fatahönnuður safnar barnaskóm handa bágstöddum börnum á Indlandi. fréttablaðið/gva Fatahönnuðurinn Una Hlín Kristjánsdóttir hannar undir heitinu Royal Extreme. Hún stendur nú fyrir skósöfnun handa börnum á Indlandi í samstarfi við vefverslunina Worn by Worship. Una Hlín safnar skóm fyrir börn á Indlandi. Hún hyggst fara sjálf með skóna til Indlands í janúar en hún framleiðir allar vörur sínar þar. „Í hverfinu þar sem verksmiðjan er sér maður börn róta í ruslahaugum og vinna hörðum höndum. Það er svo súrrealískt að vinna í þessari flottu verksmiðju en rétt fyrir utan lóðina sér maður börn vinna við að bera múrsteina í 45 stiga hita og skólaus í þokkabót. Móðurhjartað verður svolítið meyrt þegar maður sér börn á aldur við manns eigið bera hlass af múrsteinum til að vinna fyrir sér,“ segir Una Hlín, sem fékk þá hugmynd að koma á skósöfnun handa börnunum þegar hún dvaldi síðast í landinu. Una Hlín hefur verið að safna barnaskóm undanfarna mánuði en ætlar að vera sérstaklega dugleg út desember. Innt eftir því hvort hún verði ekki með mikla yfirvigt þegar hún flýgur út í janúar svarar hún neitandi. „Ég talaði við Samskip, sem hefur samþykkt að flytja farminn yfir ef þetta verður mikið magn. Svo þegar ég kem á svæðið ætla ég bara að ganga um hverfið og afhenda skóna, svolítið í anda Hróa hattar.“ Tekið er á móti skónum í verslun Royal Extreme í Bergstaðastræti 4 um helgina og eitthvað fram yfir hátíðarnar. sara@frettabladid.is Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Fatahönnuðurinn Una Hlín Kristjánsdóttir hannar undir heitinu Royal Extreme. Hún stendur nú fyrir skósöfnun handa börnum á Indlandi í samstarfi við vefverslunina Worn by Worship. Una Hlín safnar skóm fyrir börn á Indlandi. Hún hyggst fara sjálf með skóna til Indlands í janúar en hún framleiðir allar vörur sínar þar. „Í hverfinu þar sem verksmiðjan er sér maður börn róta í ruslahaugum og vinna hörðum höndum. Það er svo súrrealískt að vinna í þessari flottu verksmiðju en rétt fyrir utan lóðina sér maður börn vinna við að bera múrsteina í 45 stiga hita og skólaus í þokkabót. Móðurhjartað verður svolítið meyrt þegar maður sér börn á aldur við manns eigið bera hlass af múrsteinum til að vinna fyrir sér,“ segir Una Hlín, sem fékk þá hugmynd að koma á skósöfnun handa börnunum þegar hún dvaldi síðast í landinu. Una Hlín hefur verið að safna barnaskóm undanfarna mánuði en ætlar að vera sérstaklega dugleg út desember. Innt eftir því hvort hún verði ekki með mikla yfirvigt þegar hún flýgur út í janúar svarar hún neitandi. „Ég talaði við Samskip, sem hefur samþykkt að flytja farminn yfir ef þetta verður mikið magn. Svo þegar ég kem á svæðið ætla ég bara að ganga um hverfið og afhenda skóna, svolítið í anda Hróa hattar.“ Tekið er á móti skónum í verslun Royal Extreme í Bergstaðastræti 4 um helgina og eitthvað fram yfir hátíðarnar. sara@frettabladid.is
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira