Vinnie Jones í blóðugum slagsmálum í Vegas 26. apríl 2010 10:00 Vinnie Jones er ekki að slást í fyrsta skipti. Hér er hann leiddur út úr réttarsal eftir dóm vegna árásar á farþega í flugvél fyrir sjö árum. Breski leikarinn Vinnie Jones og landi hans, boxarinn Tamer Hassan, slógust heiftarlega á veitingastað í Las Vegas á laugardaginn. Slagsmálin bárust um staðinn og fram í anddyri og var Vinnie Jones alblóðugur eftir þau. Vinnie og Hassan hafa eldað grátt silfur að undanförnu. Leikarinn bauð boxaranum og konu hans í áramótafagnað heima hjá sér fyrir nokkrum mánuðum en rak þau síðan á dyr með látum. Þegar hann sá boxarann á staðnum á laugardag rölti hann yfir á borðið hans og samdi um frið. Stuttu seinna rölti boxarinn yfir til Vinnie en þá var annað uppi á teningnum. Vinnie sló til hans og upp úr sauð. Kapparnir neyðast til að ná sáttum nokkuð fljótt þar sem þeir eiga að leika saman í kvikmyndinni Blood nú í vikunni. Lögfræðingur Hassan sagði skjólstæðing sinn hafa neyðst til að verja sig gegn ótilefnislausri árás Vinnie Jones og að hann væri nokkuð illa leikinn. Sjálfur segir Vinnie þetta ekki hafa verið neitt mál. „Við Tamer rifumst aðeins og slógumst eins og strákar gera þegar þeir fá sér drykk um helgar," sagði hann við breska blaðið The Sun. Lífið Menning Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Sjá meira
Breski leikarinn Vinnie Jones og landi hans, boxarinn Tamer Hassan, slógust heiftarlega á veitingastað í Las Vegas á laugardaginn. Slagsmálin bárust um staðinn og fram í anddyri og var Vinnie Jones alblóðugur eftir þau. Vinnie og Hassan hafa eldað grátt silfur að undanförnu. Leikarinn bauð boxaranum og konu hans í áramótafagnað heima hjá sér fyrir nokkrum mánuðum en rak þau síðan á dyr með látum. Þegar hann sá boxarann á staðnum á laugardag rölti hann yfir á borðið hans og samdi um frið. Stuttu seinna rölti boxarinn yfir til Vinnie en þá var annað uppi á teningnum. Vinnie sló til hans og upp úr sauð. Kapparnir neyðast til að ná sáttum nokkuð fljótt þar sem þeir eiga að leika saman í kvikmyndinni Blood nú í vikunni. Lögfræðingur Hassan sagði skjólstæðing sinn hafa neyðst til að verja sig gegn ótilefnislausri árás Vinnie Jones og að hann væri nokkuð illa leikinn. Sjálfur segir Vinnie þetta ekki hafa verið neitt mál. „Við Tamer rifumst aðeins og slógumst eins og strákar gera þegar þeir fá sér drykk um helgar," sagði hann við breska blaðið The Sun.
Lífið Menning Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Sjá meira