Fá enn fjarnám þótt ráðuneyti vilji skera 20. mars 2010 04:00 GrunnskólaNemendur Menntamálaráðuneytið þarf að skera niður framlög og skipar framhaldsskólum að hætta að veita áhugasömum grunnskólanemum aðgang að kennslu á framhaldsskólastigi. Myndin er af nemendum í samræmdum prófum í Hlíðaskóla.Fréttablaðið/GVA Bæði Fjölbrautaskólinn í Ármúla og Verzlunarskóli Íslands halda áfram að kenna grunnskólanemum í fjarnámi þrátt fyrir ákvörðun menntamálaráðuneytisins um að afnema fjárveitingar til þessa liðar frá síðustu áramótum. Samhliða námi í grunnskóla hafa nemar í efstu bekkjum þar getað stundað nám á framhaldsskólastigi og þannig meðal annars flýtt fyrir framhaldsnáminu þegar þar að kemur. „Vorið 2008 voru 1.460 grunnskólanemendur í tíunda bekk líka í áföngum í framhaldsskóla, ýmist í fjarnámi eða með því að ganga í viðkomandi framhaldsskóla eða að læra í sínum heimaskóla eftir kennsluáætlun frá einhverjum framhaldsskóla. Sú kennsla sem fór fram á kostnað framhaldsskólanna var felld niður,“ útskýrir Sölvi Sveinsson, hjá framhaldsskólasviði menntamálaráðuneytisins. Með þessu eigi að spara 120 milljónir króna. Að sögn Sölva er mikill meirihluti grunnaskólanema í fjarnámi skráður í Fjölbrautaskólann í Ármúla, Verzlunarskóla Íslands eða Verkmenntaskólann á Akureyri. „Við ákváðum að að skipta ekki um plan á miðjum vetri heldur leyfa þeim krökkum sem voru hjá okkur, og jafnvel fleirum frá sömu skólum, að koma inn eins og þau vildu,“ segir Sigurlaug Kristmannsdóttir, fjarnámsstjóri Verzlunarskóla Íslands. Breytingin sé sú að nú greiði grunnskólanemendur sama gjald og aðrir fyrir fjarnám. Það sé um 13 þúsund krónur á nemanda fyrir þriggja eininga nám með innritunargjaldi. Þessi upphæð dugi þó alls ekki fyrir kostnaði. Sigurlaug segir að á þessari önn hafi niðurskurðurinn í fjarnámi Verzlunarskólans í heild aðeins verið fimm prósent en ekki fimmtíu prósent eins og menntamálaráðuneytið mælti fyrir um. Á næstu haustönn verðum við því nánast með ekki neitt fjarnám því þá erum við búin með okkar kvóta,“ segir hún. Steinunn Hafstað hjá fjarnámsdeild Fjölbrautaskólans í Ármúla segir að þar hafi menn talið sig verið búna að gera samninga við grunnskólana út skólaárið. „Þannig að við tókum við nemendum fram á vorið. Síðan á eftir að koma í ljós hvort við fáum greitt fyrir það,“ segir Steinunn sem kveður líklegt að skólinn innheimti hámarksgjald af grunnskólanemum frá næsta hausti. Það verði allt að þrjátíu þúsund krónur með innritunargjaldi fyrir þriggja eininga nám. Ingimar Árnason, kennslustjóri fjarkennslu Verkmenntaskólans á Akureyri, segir að þar hafi öll fjarkennsla verið skorinn niður um helming um áramót. „Og við fórum einfaldlega að skipun ráðuneytisins og innrituðum enga grunnskólanemendur fyrir þessa önn,“ segir Ingimar. Hann kveður þessa nmendur þó hafa fengið inni í fjarnámsdeildum skólanna sem enn halda því úti. gar@frettabladid.is Sunna Hafstað Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira
Bæði Fjölbrautaskólinn í Ármúla og Verzlunarskóli Íslands halda áfram að kenna grunnskólanemum í fjarnámi þrátt fyrir ákvörðun menntamálaráðuneytisins um að afnema fjárveitingar til þessa liðar frá síðustu áramótum. Samhliða námi í grunnskóla hafa nemar í efstu bekkjum þar getað stundað nám á framhaldsskólastigi og þannig meðal annars flýtt fyrir framhaldsnáminu þegar þar að kemur. „Vorið 2008 voru 1.460 grunnskólanemendur í tíunda bekk líka í áföngum í framhaldsskóla, ýmist í fjarnámi eða með því að ganga í viðkomandi framhaldsskóla eða að læra í sínum heimaskóla eftir kennsluáætlun frá einhverjum framhaldsskóla. Sú kennsla sem fór fram á kostnað framhaldsskólanna var felld niður,“ útskýrir Sölvi Sveinsson, hjá framhaldsskólasviði menntamálaráðuneytisins. Með þessu eigi að spara 120 milljónir króna. Að sögn Sölva er mikill meirihluti grunnaskólanema í fjarnámi skráður í Fjölbrautaskólann í Ármúla, Verzlunarskóla Íslands eða Verkmenntaskólann á Akureyri. „Við ákváðum að að skipta ekki um plan á miðjum vetri heldur leyfa þeim krökkum sem voru hjá okkur, og jafnvel fleirum frá sömu skólum, að koma inn eins og þau vildu,“ segir Sigurlaug Kristmannsdóttir, fjarnámsstjóri Verzlunarskóla Íslands. Breytingin sé sú að nú greiði grunnskólanemendur sama gjald og aðrir fyrir fjarnám. Það sé um 13 þúsund krónur á nemanda fyrir þriggja eininga nám með innritunargjaldi. Þessi upphæð dugi þó alls ekki fyrir kostnaði. Sigurlaug segir að á þessari önn hafi niðurskurðurinn í fjarnámi Verzlunarskólans í heild aðeins verið fimm prósent en ekki fimmtíu prósent eins og menntamálaráðuneytið mælti fyrir um. Á næstu haustönn verðum við því nánast með ekki neitt fjarnám því þá erum við búin með okkar kvóta,“ segir hún. Steinunn Hafstað hjá fjarnámsdeild Fjölbrautaskólans í Ármúla segir að þar hafi menn talið sig verið búna að gera samninga við grunnskólana út skólaárið. „Þannig að við tókum við nemendum fram á vorið. Síðan á eftir að koma í ljós hvort við fáum greitt fyrir það,“ segir Steinunn sem kveður líklegt að skólinn innheimti hámarksgjald af grunnskólanemum frá næsta hausti. Það verði allt að þrjátíu þúsund krónur með innritunargjaldi fyrir þriggja eininga nám. Ingimar Árnason, kennslustjóri fjarkennslu Verkmenntaskólans á Akureyri, segir að þar hafi öll fjarkennsla verið skorinn niður um helming um áramót. „Og við fórum einfaldlega að skipun ráðuneytisins og innrituðum enga grunnskólanemendur fyrir þessa önn,“ segir Ingimar. Hann kveður þessa nmendur þó hafa fengið inni í fjarnámsdeildum skólanna sem enn halda því úti. gar@frettabladid.is Sunna Hafstað
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira