Capello búinn að velja vítaskytturnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júní 2010 06:00 Gareth Barry og Steven Gerrard. Nordic Photos / AFP Samkvæmt enska götublaðinu The Mirror er Fabio Capello þegar búinn að ákveða hverjir munu taka víti fyrir enska landsliðið komi til þess að það þurfi að fara í vítaspyrnukeppni á HM í Suður-Afríku. England mætir Þýskalandi í 16-liða úrslitum keppninnar á sunnudag en þeim ensku hefur oftar en ekki gengið illa í vítaspyrnukeppnum á stórmótum. Samkvæmt fréttinni munu þeir Frank Lampard, Steven Gerrard, Wayne Rooney og James Milner hafa verið duglegir að æfa vítaspyrnur á æfingum. Fimmti maðurinn verður Gareth Barry sem var vítaspyrnusérfræðingur Aston Villa áður en hann fór til Manchester City. Þeir Jermain Defoe, John Terry og Ashley Cole hafa einnig boðist til að vera til taks fyrir vítaspyrnukeppnina ef til þess kemur, samkvæmt sömu frétt. Stuart Pearce á sjálfur slæmar minningar frá vítaspyrnukeppni þegar England tapaði fyrir Þýskalandi í undanúrslitum HM á Ítalíu árið 1990. Þá klúðruðu þeir Pearce og Chris Waddle tveimur síðustu spyrnum Englands. Þýskaland komst í úrslitaleikinn og vann keppnina. Pearce er í dag aðstoðarþjálfari Capello og aðalþjálfari U-21 landsliðs Englands. Enska U-21 liðið náði góðum árangri í vítaspyrnukeppnum á EM ungmennalandsliða á síðasta sumri, þökk sé vísindalegum aðferðum sem Pearce nýtti sér. Nú munu leikmenn fá nákvæmar leiðbeiningar um hvert þeir eigi að skjóta boltanum, samkvæmt greiningum þjálfaranna, segir enn fremur í frétt blaðsins. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Sport Fleiri fréttir Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Sjá meira
Samkvæmt enska götublaðinu The Mirror er Fabio Capello þegar búinn að ákveða hverjir munu taka víti fyrir enska landsliðið komi til þess að það þurfi að fara í vítaspyrnukeppni á HM í Suður-Afríku. England mætir Þýskalandi í 16-liða úrslitum keppninnar á sunnudag en þeim ensku hefur oftar en ekki gengið illa í vítaspyrnukeppnum á stórmótum. Samkvæmt fréttinni munu þeir Frank Lampard, Steven Gerrard, Wayne Rooney og James Milner hafa verið duglegir að æfa vítaspyrnur á æfingum. Fimmti maðurinn verður Gareth Barry sem var vítaspyrnusérfræðingur Aston Villa áður en hann fór til Manchester City. Þeir Jermain Defoe, John Terry og Ashley Cole hafa einnig boðist til að vera til taks fyrir vítaspyrnukeppnina ef til þess kemur, samkvæmt sömu frétt. Stuart Pearce á sjálfur slæmar minningar frá vítaspyrnukeppni þegar England tapaði fyrir Þýskalandi í undanúrslitum HM á Ítalíu árið 1990. Þá klúðruðu þeir Pearce og Chris Waddle tveimur síðustu spyrnum Englands. Þýskaland komst í úrslitaleikinn og vann keppnina. Pearce er í dag aðstoðarþjálfari Capello og aðalþjálfari U-21 landsliðs Englands. Enska U-21 liðið náði góðum árangri í vítaspyrnukeppnum á EM ungmennalandsliða á síðasta sumri, þökk sé vísindalegum aðferðum sem Pearce nýtti sér. Nú munu leikmenn fá nákvæmar leiðbeiningar um hvert þeir eigi að skjóta boltanum, samkvæmt greiningum þjálfaranna, segir enn fremur í frétt blaðsins.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Sport Fleiri fréttir Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Sjá meira