Skákmeistarinn Boris Spassky, sem er orðinn 73 ára, liggur nú milli heims og helju á sjúkrahúsi í Moskvu eftir að hann fékk heilablóðfall um helgina.
Hann varð heimsmaeistari árið 1969 og hélt titlinum þar til hann tapaði fyrir Bobby Fisher í frægu einvígi í Laugadalshöllinni árið 1972.
Spassky hefur oft telft hér á landi síðan, síðast á minningarmóti um Bobby Fisher fyrir tveimur árum.