Rokkarar komnir í jólastuð 16. desember 2010 08:00 Rokkararnir verða í stuði á jólatónleikum X-ins á föstudagskvöld. Rokksveitirnar Endless Dark og Agent Fresco eru önnum kafnar við að æfa jólalög fyrir hina árlegu X-mas tónleika. Hinir árlegu X-mas tónleikar X-ins 977 fara fram á Sódómu Reykjavík á föstudagskvöld. Fimmtán hljómsveitir stíga á svið, þar á meðal Dikta, Endless Dark, Ensími, Cliff Clavin, Bloodgroup og Jónas Sigurðsson. Aðgangseyrir er 977 krónur og rennur hann óskiptur til Stígamóta. Húsið verður opnað klukkan 20 og fer fyrsta band á svið hálftíma síðar. Endless Dark hafði ekki ákveðið hvaða jólalag hún ætlaði að taka í gær en tvö sígild koma til greina, „Þú komst með jólin til mín“ með Björgvini Halldórssyni og „Ég hlakka svo til“ með dóttur hans Svölu. „Við erum vanir því að setja lög í nýjan búning en við höfum aldrei þurft að spila jólalag,“ segir gítarleikarinn Atli Sigursveinsson, sem hlakkar mikið til tónleikanna. Söngvarinn Arnór Dan Arnarson vildi ekkert gefa upp um hvaða lag Agent Fresco ætlaði að spila en tók fram að það væri erlent. „Þetta er klassískt og mjög sexí lag, það er það eina sem ég get sagt,“ segir hann. Agent Fresco hefur áður spilað á X-mas og spilaði þá Ég sá mömmu kyssa jólasvein, þar sem Arnór söng á dönsku. „Það gekk vel, held ég.“ freyr@frettabladid.is Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Rokksveitirnar Endless Dark og Agent Fresco eru önnum kafnar við að æfa jólalög fyrir hina árlegu X-mas tónleika. Hinir árlegu X-mas tónleikar X-ins 977 fara fram á Sódómu Reykjavík á föstudagskvöld. Fimmtán hljómsveitir stíga á svið, þar á meðal Dikta, Endless Dark, Ensími, Cliff Clavin, Bloodgroup og Jónas Sigurðsson. Aðgangseyrir er 977 krónur og rennur hann óskiptur til Stígamóta. Húsið verður opnað klukkan 20 og fer fyrsta band á svið hálftíma síðar. Endless Dark hafði ekki ákveðið hvaða jólalag hún ætlaði að taka í gær en tvö sígild koma til greina, „Þú komst með jólin til mín“ með Björgvini Halldórssyni og „Ég hlakka svo til“ með dóttur hans Svölu. „Við erum vanir því að setja lög í nýjan búning en við höfum aldrei þurft að spila jólalag,“ segir gítarleikarinn Atli Sigursveinsson, sem hlakkar mikið til tónleikanna. Söngvarinn Arnór Dan Arnarson vildi ekkert gefa upp um hvaða lag Agent Fresco ætlaði að spila en tók fram að það væri erlent. „Þetta er klassískt og mjög sexí lag, það er það eina sem ég get sagt,“ segir hann. Agent Fresco hefur áður spilað á X-mas og spilaði þá Ég sá mömmu kyssa jólasvein, þar sem Arnór söng á dönsku. „Það gekk vel, held ég.“ freyr@frettabladid.is
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira