Jafntefli dugði Suður-Kóreu - Argentína með fullt hús Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. júní 2010 20:24 Martin Demichelis fagnar marki sínu í kvöld. Nordic Photos / AFP Argentína og Suður-Kórea tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku. Argentína vann 2-0 sigur á varnarsinnuðu liði Grikkja eftir að Martin Demichelis kom liðinu yfir á 77. mínútu. Markið kom upp úr hornspyrnu en Demichelis þrumaði knettinum í netið af stuttu færi. Fram að því höfðu Grikkir lagt upp úr því að halda marki sínu hreinu sama hvað það kostaði. Gamla brýnið Martin Palermo kom svo inn á í liði Argentínu á 81. mínútu og skoraði aðeins sjö mínútum síðar. Lionel Messi átti skot sem Tzorvas varði í marki Grikkja. Boltinn barst til Palermo sem skoraði af öryggi. Diego Maradona gerði sjö breytingar á liði Argentínu enda liðið búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum fyrir leikinn. Messi var þó í liðinu en hann var fyrirliði í fjarveru Javier Mascherano sem hvíldi, rétt eins og sóknarmennirnir Carlos Tevez og Gonzalo Higuain. Þá komst Suður-Kórea áfram eftir 2-2 jafntefli við Nígeríu í líflegum leik. Nígería komst yfir með marki Kalu Uche strax á tólftu mínútu en Jung-Soo Lee jafnaði metin fyrir Suður-Kóreu áður en flautað var til leikhlés. Chu Young Park, leikmaður Monaco í Frakklandi, kom svo Suður-Kóreu yfir með marki beint úr aukaspyrnu í upphafi síðari hálfleiks. En þá kom að þætti Nígeríumannsins Yakubu. Á 67. mínútu náði Yussu Ayila sendingu framhjá markverði Suður-Kóreu og boltinn barst fyrir fætur Yakubu sem stóð inn í miðjum markteignum, fyrir framan opnu marki Kóreumanna. En á einhvern ótrúlegan máta tókst honum að renna boltanum framhjá af rúmlega meters færi. Ótrúlegt klúður sem fer sannarlega í sögubækurnar. Hann fékk þó tækifæri til að bæta fyrir mistökin aðeins tveimur mínútum síðar er vítaspyrna var dæmd á Suður-Kóreu. Hann skoraði af miklu öryggi úr spyrnunni. Lars Lagerbäck, þjálfari Nígeríu, tók hann svo af velli skömmu eftir að leikur hófst að nýju. Jafnteflið dugði þó Suður-Kóreumönnum til að komast áfram en liðið hlaut fjögur stig, Grikkland þrjú og Nígería eitt. Argentína varð í efsta sæti B-riðils með fullt hús stiga. Það er því ljóst að Úrúgvæ mætir Suður-Kóreu í 16-liða úrslitum á laugardag en á sunnudaginn eigast við Argentína og Mexíkó. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Sjá meira
Argentína og Suður-Kórea tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku. Argentína vann 2-0 sigur á varnarsinnuðu liði Grikkja eftir að Martin Demichelis kom liðinu yfir á 77. mínútu. Markið kom upp úr hornspyrnu en Demichelis þrumaði knettinum í netið af stuttu færi. Fram að því höfðu Grikkir lagt upp úr því að halda marki sínu hreinu sama hvað það kostaði. Gamla brýnið Martin Palermo kom svo inn á í liði Argentínu á 81. mínútu og skoraði aðeins sjö mínútum síðar. Lionel Messi átti skot sem Tzorvas varði í marki Grikkja. Boltinn barst til Palermo sem skoraði af öryggi. Diego Maradona gerði sjö breytingar á liði Argentínu enda liðið búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum fyrir leikinn. Messi var þó í liðinu en hann var fyrirliði í fjarveru Javier Mascherano sem hvíldi, rétt eins og sóknarmennirnir Carlos Tevez og Gonzalo Higuain. Þá komst Suður-Kórea áfram eftir 2-2 jafntefli við Nígeríu í líflegum leik. Nígería komst yfir með marki Kalu Uche strax á tólftu mínútu en Jung-Soo Lee jafnaði metin fyrir Suður-Kóreu áður en flautað var til leikhlés. Chu Young Park, leikmaður Monaco í Frakklandi, kom svo Suður-Kóreu yfir með marki beint úr aukaspyrnu í upphafi síðari hálfleiks. En þá kom að þætti Nígeríumannsins Yakubu. Á 67. mínútu náði Yussu Ayila sendingu framhjá markverði Suður-Kóreu og boltinn barst fyrir fætur Yakubu sem stóð inn í miðjum markteignum, fyrir framan opnu marki Kóreumanna. En á einhvern ótrúlegan máta tókst honum að renna boltanum framhjá af rúmlega meters færi. Ótrúlegt klúður sem fer sannarlega í sögubækurnar. Hann fékk þó tækifæri til að bæta fyrir mistökin aðeins tveimur mínútum síðar er vítaspyrna var dæmd á Suður-Kóreu. Hann skoraði af miklu öryggi úr spyrnunni. Lars Lagerbäck, þjálfari Nígeríu, tók hann svo af velli skömmu eftir að leikur hófst að nýju. Jafnteflið dugði þó Suður-Kóreumönnum til að komast áfram en liðið hlaut fjögur stig, Grikkland þrjú og Nígería eitt. Argentína varð í efsta sæti B-riðils með fullt hús stiga. Það er því ljóst að Úrúgvæ mætir Suður-Kóreu í 16-liða úrslitum á laugardag en á sunnudaginn eigast við Argentína og Mexíkó.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Sjá meira