Ísak reynir fyrir sér í New York og París 21. desember 2010 08:30 Langar til London Ísak ætlar að reyna fyrir sér út í heimi og langar mest til London.Fréttablaðið/vALLI „Förinni er heitið til New York, ég ætla að byrja þar," segir förðunarfræðingurinn Ísak Freyr Helgason, en hann leggur land undir fót á nýju ári. Ísak hefur verið eftirsóttur í tískubransanum hérlendis og hefur hann séð bæði um förðun og stíliseringu fyrir myndatökur og tímarit. Það má segja að Ísak hafi komist á kortið í þættinum Nýtt útlit sem sýndur var á Skjá einum en þar var hann Karli Berndsen innan handar þar sem þeir veittu fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. Ísak hefur nú í hyggju að ferðast til helstu tískuborganna og kynna sig og vinnu sína í von um að fá tækifæri á þessum vettvangi ytra. „Ég og Steini [Þorsteinn Blær Jóhannsson] ætlum að reyna að vinna og skoða okkur um í New York," segir Ísak, en þeir félagar hafa séð um tískubloggið The Fashion Warrior. Þegar dvölinni í New York lýkur ætlar Ísak að koma heim en halda fljótlega aftur út. „Ég ætla til Parísar og svo kannski til London. Mig langar rosalega að koma mér meira á framfæri því ég vil komast langt í þessum bransa." Hann segist þó ekki vera að flytja út núna, en af því verði örugglega síðar. „Ég geri það pottþétt í framtíðinni. Ég sé mig alveg fyrir mér í London og það er staður sem mig hefur alltaf langað til að vera á."- ka Lífið Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
„Förinni er heitið til New York, ég ætla að byrja þar," segir förðunarfræðingurinn Ísak Freyr Helgason, en hann leggur land undir fót á nýju ári. Ísak hefur verið eftirsóttur í tískubransanum hérlendis og hefur hann séð bæði um förðun og stíliseringu fyrir myndatökur og tímarit. Það má segja að Ísak hafi komist á kortið í þættinum Nýtt útlit sem sýndur var á Skjá einum en þar var hann Karli Berndsen innan handar þar sem þeir veittu fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. Ísak hefur nú í hyggju að ferðast til helstu tískuborganna og kynna sig og vinnu sína í von um að fá tækifæri á þessum vettvangi ytra. „Ég og Steini [Þorsteinn Blær Jóhannsson] ætlum að reyna að vinna og skoða okkur um í New York," segir Ísak, en þeir félagar hafa séð um tískubloggið The Fashion Warrior. Þegar dvölinni í New York lýkur ætlar Ísak að koma heim en halda fljótlega aftur út. „Ég ætla til Parísar og svo kannski til London. Mig langar rosalega að koma mér meira á framfæri því ég vil komast langt í þessum bransa." Hann segist þó ekki vera að flytja út núna, en af því verði örugglega síðar. „Ég geri það pottþétt í framtíðinni. Ég sé mig alveg fyrir mér í London og það er staður sem mig hefur alltaf langað til að vera á."- ka
Lífið Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira