Gerrard: Mörkin handan við hornið hjá Rooney Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. júní 2010 17:04 Wayne Rooney í leiknum í dag. Nordic Photos / AFP Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, hrósaði Wayne Rooney eftir sigur Englands á Slóveníu í dag. Rooney hefur enn ekki skorað á HM í Suður-Afríku til þessa en hann átti til að mynda skot sem var varið í stöngina í dag. England vann leikinn, 1-0, og er komið áfram í 16-liða úrslitin. „Wayne hefur verið gagnrýndur fyrir fyrstu tvo leikina á mótinu en hann var mjög duglegur í dag og sýndi hvað hann getur," sagði Gerrard eftir leikinn. „Ég veit að mörkin eru rétt handan við hornið hjá honum," bætti hann við. Hann viðurkenndi að það hefði verið þægilegra að skora annað mark í dag. „Þegar það þarf nauðsynlega að vinna leikinn og það tekst ekki að klára andstæðinginn verða lokamínúturnar mjög taugastrekkjandi. En við áttum það svo sannarlega skilið að komast áfram. Mér fannst allir sem tóku þátt í leiknum í dag standa sig framúrskarandi vel." „Við þurfum nú að finna stöðugleika fyrir leikina framundan í útsláttarkeppninni. Ég tel að ef við spilum eins og við gerðum í dag og hlustum áfram á þjálfarann og gerum eins og hann vill þá höfum við það sem til þarf til að vinna leiki. Það er allt mögulegt." Hann viðurkenndi einnig að stemningin í búningsklefanum væri mun betri nú. „100 prósent betri. Ef okkur tekst að sýna okkar bestu hliðar getum við mætt hvaða liði sem er." HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, hrósaði Wayne Rooney eftir sigur Englands á Slóveníu í dag. Rooney hefur enn ekki skorað á HM í Suður-Afríku til þessa en hann átti til að mynda skot sem var varið í stöngina í dag. England vann leikinn, 1-0, og er komið áfram í 16-liða úrslitin. „Wayne hefur verið gagnrýndur fyrir fyrstu tvo leikina á mótinu en hann var mjög duglegur í dag og sýndi hvað hann getur," sagði Gerrard eftir leikinn. „Ég veit að mörkin eru rétt handan við hornið hjá honum," bætti hann við. Hann viðurkenndi að það hefði verið þægilegra að skora annað mark í dag. „Þegar það þarf nauðsynlega að vinna leikinn og það tekst ekki að klára andstæðinginn verða lokamínúturnar mjög taugastrekkjandi. En við áttum það svo sannarlega skilið að komast áfram. Mér fannst allir sem tóku þátt í leiknum í dag standa sig framúrskarandi vel." „Við þurfum nú að finna stöðugleika fyrir leikina framundan í útsláttarkeppninni. Ég tel að ef við spilum eins og við gerðum í dag og hlustum áfram á þjálfarann og gerum eins og hann vill þá höfum við það sem til þarf til að vinna leiki. Það er allt mögulegt." Hann viðurkenndi einnig að stemningin í búningsklefanum væri mun betri nú. „100 prósent betri. Ef okkur tekst að sýna okkar bestu hliðar getum við mætt hvaða liði sem er."
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira