Umfjöllun: Enn eitt jafnteflið hjá Keflvíkingum Ómar Þorgeirsson skrifar 20. september 2009 00:01 Keflvíkingurinn Hólmar Örn Rúnarsson skoraði jöfnunarmarkið gegn Þrótturum í kvöld. Mynd/Valli Keflvíkingar eru ókrýndir jafntefliskóngar Pepsi-deildarinnar eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti á Valbjarnarvelli í kvöld. Þetta var níunda jafntefli Keflvíkinga í deildinni í sumar. Keflvíkingar fengu óskarbyrjun gegn Þrótti á Valbjarnarvelli þegar Jóhann Birnir Guðmundsson skoraði á 12. mínútu. Haukur Ingi Guðnason átti þá fínan sprett upp hægri kantinn og kom boltanum fyrir markið þar sem Jóhann Birnir var réttur maður á réttum stað og skoraði af stuttu færi. Keflvíkingar voru sterkari aðilinn eftir markið og líklegri til þess að bæta við marki heldur en Þróttarar að jafna. Keflvíkingar voru að spila boltanum ágætlega á milli sín á blautum vellinum en vantaði að reka smiðshöggið á sóknir sínar. Flest benti til þess að Keflvíkingar myndu fara með 0-1 forystu inn í hálfleik þegar Samuel Malson tók sig til og jafnaði leikinn fyrir Þróttara með skoti utan af velli. Staðan var því 1-1 þegar dómarinn Valgeir Valgeirsson flautaði fyrri hálfleikinn af. Það reyndist hins vegar vera síðasta flaut Valgeirs í leiknum því hann gat ekki dæmt seinni hálfleikinn vegna meiðsla. Nokkur töf varð áður en seinni hálfleikurinn fór af stað þar sem Gunnar Jarl Jónsson var kallaður til leiks til þess að leysa Valgeir af hólmi en Gunnar Jarl var staddur sem áhorfandi á leik KR og Stjörnunnar. Biðin virtist hafa farið betur í Þróttara því þeir tóku forystu í leiknum snemma í síðari hálfleik þegar Oddur Björnsson slapp í gegnum vörn Keflavíkur og skoraði af öryggi framhjá Lasse Jörgensen. Þróttarar léku mun betur í síðari hálfleik en þeim fyrri á meðan Keflvíkingar misstu eitthvað taktinn. Þróttarar féllu þó ef til vill of aftarlega á völlinn á lokakaflanum í viðleitni til þess að verja forystuna og Keflvíkingar gengu á lagið. Eftir nokkuð þunga pressu frá gestunum náði Hólmar Örn Rúnarsson að jafna leikinn með góðu marki á 85. mínútu og þar við sat.Tölfræðin:Þróttur-Keflavík 2-2 0-1 Jóhann B. Guðmundsson (12.) 1-1 Samuel Malson (45.+1) 2-1 Oddur Björnsson (49.) 2-2 Hólmar Örn Rúnarsson (85.) Valbjarnarvöllur, áhorfendur óuppgefið Dómarar: Valgeir Valgerisson (5) og Gunnar Jarl Jónsson (7) Skot (á mark): 18-13 (6-5) Varin skot: Henryk 2 - Lasse 4 Horn: 7-6 Aukaspyrnur fengnar: 12-13 Rangstöður: 3-5Þróttur 4-4-2 Henryk Boedker 5 Jón Ragnar Jónsson 5 Dennis Danry 7 Dusan Ivkovic 6 Þórður Steinar Hreiðarsson 5 Oddur Björnsson 7 (90., Birkir Pálsson -) Rafn Andri Haraldsson 6 Oddur Ingi Guðmundsson 6 Magnús Már Lúðvíksson 6 Samuel Malson 7 Andrés Vilhjálmsson 6 (85., Ingvi Sveinsson -)Keflavík 4-5-1 Lasse Jörgensen 6 Guðjón Árni Antoníusson 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 6 Brynjar Örn Guðmundsson 4*Hólmar Örn Rúnarsson 7 - Maður leiksins Haraldur Freyr Guðmundsson 6 Jóhann Birnir Guðmundsson 7 (75., Hörður Sveinsson -) Einar Orri Einarsson 6 Magnús sverrir Þorsteinsson 3 (65., Símun Samuelsen 6) Haukur Ingi Guðnason 5 (65., Guðmundur Steinarsson 6) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Þróttur - Keflavík Pepsi Max-deild karla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Keflvíkingar eru ókrýndir jafntefliskóngar Pepsi-deildarinnar eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti á Valbjarnarvelli í kvöld. Þetta var níunda jafntefli Keflvíkinga í deildinni í sumar. Keflvíkingar fengu óskarbyrjun gegn Þrótti á Valbjarnarvelli þegar Jóhann Birnir Guðmundsson skoraði á 12. mínútu. Haukur Ingi Guðnason átti þá fínan sprett upp hægri kantinn og kom boltanum fyrir markið þar sem Jóhann Birnir var réttur maður á réttum stað og skoraði af stuttu færi. Keflvíkingar voru sterkari aðilinn eftir markið og líklegri til þess að bæta við marki heldur en Þróttarar að jafna. Keflvíkingar voru að spila boltanum ágætlega á milli sín á blautum vellinum en vantaði að reka smiðshöggið á sóknir sínar. Flest benti til þess að Keflvíkingar myndu fara með 0-1 forystu inn í hálfleik þegar Samuel Malson tók sig til og jafnaði leikinn fyrir Þróttara með skoti utan af velli. Staðan var því 1-1 þegar dómarinn Valgeir Valgeirsson flautaði fyrri hálfleikinn af. Það reyndist hins vegar vera síðasta flaut Valgeirs í leiknum því hann gat ekki dæmt seinni hálfleikinn vegna meiðsla. Nokkur töf varð áður en seinni hálfleikurinn fór af stað þar sem Gunnar Jarl Jónsson var kallaður til leiks til þess að leysa Valgeir af hólmi en Gunnar Jarl var staddur sem áhorfandi á leik KR og Stjörnunnar. Biðin virtist hafa farið betur í Þróttara því þeir tóku forystu í leiknum snemma í síðari hálfleik þegar Oddur Björnsson slapp í gegnum vörn Keflavíkur og skoraði af öryggi framhjá Lasse Jörgensen. Þróttarar léku mun betur í síðari hálfleik en þeim fyrri á meðan Keflvíkingar misstu eitthvað taktinn. Þróttarar féllu þó ef til vill of aftarlega á völlinn á lokakaflanum í viðleitni til þess að verja forystuna og Keflvíkingar gengu á lagið. Eftir nokkuð þunga pressu frá gestunum náði Hólmar Örn Rúnarsson að jafna leikinn með góðu marki á 85. mínútu og þar við sat.Tölfræðin:Þróttur-Keflavík 2-2 0-1 Jóhann B. Guðmundsson (12.) 1-1 Samuel Malson (45.+1) 2-1 Oddur Björnsson (49.) 2-2 Hólmar Örn Rúnarsson (85.) Valbjarnarvöllur, áhorfendur óuppgefið Dómarar: Valgeir Valgerisson (5) og Gunnar Jarl Jónsson (7) Skot (á mark): 18-13 (6-5) Varin skot: Henryk 2 - Lasse 4 Horn: 7-6 Aukaspyrnur fengnar: 12-13 Rangstöður: 3-5Þróttur 4-4-2 Henryk Boedker 5 Jón Ragnar Jónsson 5 Dennis Danry 7 Dusan Ivkovic 6 Þórður Steinar Hreiðarsson 5 Oddur Björnsson 7 (90., Birkir Pálsson -) Rafn Andri Haraldsson 6 Oddur Ingi Guðmundsson 6 Magnús Már Lúðvíksson 6 Samuel Malson 7 Andrés Vilhjálmsson 6 (85., Ingvi Sveinsson -)Keflavík 4-5-1 Lasse Jörgensen 6 Guðjón Árni Antoníusson 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 6 Brynjar Örn Guðmundsson 4*Hólmar Örn Rúnarsson 7 - Maður leiksins Haraldur Freyr Guðmundsson 6 Jóhann Birnir Guðmundsson 7 (75., Hörður Sveinsson -) Einar Orri Einarsson 6 Magnús sverrir Þorsteinsson 3 (65., Símun Samuelsen 6) Haukur Ingi Guðnason 5 (65., Guðmundur Steinarsson 6) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Þróttur - Keflavík
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki