Ekkert pláss fyrir Vieira í landsliðshópi Frakklands Ómar Þorgeirsson skrifar 5. nóvember 2009 18:45 Patrick Vieira. Nordic photos/AFP Landsliðsþjálfarinn Raymond Domenech hjá Frakklandi hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir umspilsleikina gegn Írlandi um laust sæti á lokakeppni HM 2010 í Suður-Afríku. Fyrri leikur þjóðanna fer fram í Dyflinni 14. nóvember næstkomandi en seinni leikurinn fjórum dögum síðar í París. Athygli vekur að ekkert pláss er fyrir miðjumanninn gamalreynda Patrick Vieira í landsliðshópnum en nýliðarnir Cedric Carrasso og Aly Cissokho inn í hópinn fyrir leikina mikilvægu. Frakkar verða án Franck Ribery og Gael Clichy sem eru frá vegna meiðsla.Landsliðshópur Frakklands: Cedric Carrasso (Bordeaux), Hugo Lloris (Lyon), Steve Mandanda (Marseille), Eric Abidal (Barcelona), Aly Cissokho (Lyon), Patrice Evra (Manchester United), Julien Escude (Sevilla), Rod Fanni (Rennes), William Gallas (Arsenal), Bacary Sagna (Arsenal), Sebastien Squillaci (Sevilla), Abou Diaby (Arsenal), Alou Diarra (Bordeaux), Lassana Diarra (Real Madrid), Yoann Gourcuff (Bordeaux), Moussa Sissoko (Toulouse), Jeremy Toulalan (Lyon), Nicolas Anelka (Chelsea), Karim Benzema (Real Madrid), Andre-Pierre Gignac (Toulouse), Sidney Govou (Lyon), Thierry Henry (Barcelona), Florent Malouda (Chelsea), Loic Remy (Nice). Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn Raymond Domenech hjá Frakklandi hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir umspilsleikina gegn Írlandi um laust sæti á lokakeppni HM 2010 í Suður-Afríku. Fyrri leikur þjóðanna fer fram í Dyflinni 14. nóvember næstkomandi en seinni leikurinn fjórum dögum síðar í París. Athygli vekur að ekkert pláss er fyrir miðjumanninn gamalreynda Patrick Vieira í landsliðshópnum en nýliðarnir Cedric Carrasso og Aly Cissokho inn í hópinn fyrir leikina mikilvægu. Frakkar verða án Franck Ribery og Gael Clichy sem eru frá vegna meiðsla.Landsliðshópur Frakklands: Cedric Carrasso (Bordeaux), Hugo Lloris (Lyon), Steve Mandanda (Marseille), Eric Abidal (Barcelona), Aly Cissokho (Lyon), Patrice Evra (Manchester United), Julien Escude (Sevilla), Rod Fanni (Rennes), William Gallas (Arsenal), Bacary Sagna (Arsenal), Sebastien Squillaci (Sevilla), Abou Diaby (Arsenal), Alou Diarra (Bordeaux), Lassana Diarra (Real Madrid), Yoann Gourcuff (Bordeaux), Moussa Sissoko (Toulouse), Jeremy Toulalan (Lyon), Nicolas Anelka (Chelsea), Karim Benzema (Real Madrid), Andre-Pierre Gignac (Toulouse), Sidney Govou (Lyon), Thierry Henry (Barcelona), Florent Malouda (Chelsea), Loic Remy (Nice).
Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira