Umfjöllun: Von Fjölnis veiktist eftir tap gegn FH Elvar Geir Magnússon skrifar 15. ágúst 2009 15:25 Mynd/Daníel. Það er ólík staða á liðunum tveimur sem mættust í eina leik dagsins í Pepsi-deild karla. FH-ingar færðust nær Íslandsmeistaratitlinum með 4-1 útisigri á Fjölni en Grafarvogsliðið færðist um leið nær 1. deildinni. Atli Viðar Björnsson kann greinilega vel við sig í Grafarvoginum því hann skoraði tvívegis í dag. Hann braut ísinn eftir um stundarfjórðung þegar heimamenn gleymdu sér í vörninni, Atli fékk langa sendingu frá Birni Daníeli Sverrissyni og vippaði knettinum yfir Þórð Ingason í Fjölnismarkinu. Um þremur mínútum síðar fengu FH-ingar síðan vítaspyrnu þegar Ólafur Páll Johnson braut á Atla Viðari. Tryggvi Guðmundsson steig á punktinn og skoraði af miklu öryggi. Íslandsmeistararnir fóru með tveggja marka forystu inn í hálfleikinn. Heimamenn komu ákveðnir til leiks í seinni hálfleik og sköpuðu mikla hættu við mark FH. Það skilaði sér í marki á 51. mínútu en það skoraði hinn ungi Aron Jóhannsson með stórglæsilegu skoti. Það virtist of mikið púður hafa farið í að minnka muninn því Fjölnisliðið náði ekki að fylgja þessu marki eftir. FH-ingar náðu völdum á vellinum og Björn Daníel Sverrisson jók forystuna þegar hann skoraði af stuttu færi eftir að Tryggvi Guðmundsson skallaði knöttinn til hans. Þetta mark gerði út um leikinn og aldrei spurning um sigur FH eftir það. Atli Viðar rak síðasta naglann í Fjölniskistuna í lokin þegar hann skoraði eftir fyrirgjöf frá Viktori Erni Guðmundssyni. Bæði lið urðu fyrir skakkaföllum fyrir þennan leik en þau höfðu augljóslega meiri áhrif á Fjölnisliðið sem býr ekki yfir sömu breidd og Íslandsmeistararnir. Fjórir byrjunarliðsmenn Fjölnis tóku út leikbann og þá mun markvörðurinn Hrafn Davíðsson ekki leika meira á tímabilinu þar sem hann er farinn út í nám. Brekkan framundan er brött fyrir Fjölnismenn... því miður fyrir þá virðist hún vera orðin of brött. Fjölnir - FH 1-40-1 Atli Viðar Björnsson (15.) 0-2 Tryggvi Guðmundsson (víti 18.) 1-2 Aron Jóhannsson (51.) 1-3 Björn Daníel Sverrisson (62.) 1-4 Atli Viðar Björnsson (90.) Fjölnisvöllur. Áhorfendur: 889. Dómari: Einar Örn Daníelsson 8 Skot: 9-13 (á mark: 4-7) Varin skot: Þórður 3 - Daði 3 Hornspyrnur: 8-6 Rangstöður: 5-1 Aukaspyrnur fengnar: 11-11 Fjölnir (4-5-1):Þórður Ingason 6 Illugi Gunnarsson 4 Ólafur Johnson 4 Geir Kristinsson 5 Marinko Skaricic 3 (64. Olgeir Óskarsson 5) Ágúst Ágústsson 4 Kristinn Freyr Sigurðsson 6 Aron Jóhannsson 6 (58. Guðmundur Karl Guðmundsson 6) Gunnar Már Guðmundsson 6 Tómas Leifsson 6 Jónas Grani Garðasson 5 FH (4-3-3):Daði Lárusson 7 Pétur Viðarsson 6 Sverrir Garðarsson 7Freyr Bjarnason 8 - Maður leiksins Viktor Guðmundsson 7 Dennis Siim 6 Davíð Þór Viðarsson 7 Björn Daníel Sverrisson 7 (87. Hákon Atli Hallfreðsson -) Matthías Vilhjálmsson 6 Tryggvi Guðmundsson 7 (90. Brynjar Benediktsson -) Atli Viðar Björnsson 8 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli Viðar: Kláruðum þetta sannfærandi Atli Viðar Björnsson er markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar en hann skoraði tvö mörk fyrir Íslandsmeistara FH í dag þegar þeir unnu 4-1 útisigur á Fjölni. 15. ágúst 2009 18:40 Heimir: Menn rifu sig upp eftir tapið gegn KR Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með karakterinn sem hans lið sýndi í sigrinum gegn Fjölni í dag. Eftir tap gegn KR um síðustu helgi unnu FH-ingar öruggan útisigur í dag 4-1. 15. ágúst 2009 18:24 Ásmundur: Meðan það er möguleiki þá er möguleiki „Við vissum alltaf að þetta yrði erfiður leikur en höfðum alveg trú á verkefninu og ætluðum okkur að gera eitthvað," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tapið gegn Íslandsmeisturum FH í dag. 15. ágúst 2009 18:29 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Sjá meira
Það er ólík staða á liðunum tveimur sem mættust í eina leik dagsins í Pepsi-deild karla. FH-ingar færðust nær Íslandsmeistaratitlinum með 4-1 útisigri á Fjölni en Grafarvogsliðið færðist um leið nær 1. deildinni. Atli Viðar Björnsson kann greinilega vel við sig í Grafarvoginum því hann skoraði tvívegis í dag. Hann braut ísinn eftir um stundarfjórðung þegar heimamenn gleymdu sér í vörninni, Atli fékk langa sendingu frá Birni Daníeli Sverrissyni og vippaði knettinum yfir Þórð Ingason í Fjölnismarkinu. Um þremur mínútum síðar fengu FH-ingar síðan vítaspyrnu þegar Ólafur Páll Johnson braut á Atla Viðari. Tryggvi Guðmundsson steig á punktinn og skoraði af miklu öryggi. Íslandsmeistararnir fóru með tveggja marka forystu inn í hálfleikinn. Heimamenn komu ákveðnir til leiks í seinni hálfleik og sköpuðu mikla hættu við mark FH. Það skilaði sér í marki á 51. mínútu en það skoraði hinn ungi Aron Jóhannsson með stórglæsilegu skoti. Það virtist of mikið púður hafa farið í að minnka muninn því Fjölnisliðið náði ekki að fylgja þessu marki eftir. FH-ingar náðu völdum á vellinum og Björn Daníel Sverrisson jók forystuna þegar hann skoraði af stuttu færi eftir að Tryggvi Guðmundsson skallaði knöttinn til hans. Þetta mark gerði út um leikinn og aldrei spurning um sigur FH eftir það. Atli Viðar rak síðasta naglann í Fjölniskistuna í lokin þegar hann skoraði eftir fyrirgjöf frá Viktori Erni Guðmundssyni. Bæði lið urðu fyrir skakkaföllum fyrir þennan leik en þau höfðu augljóslega meiri áhrif á Fjölnisliðið sem býr ekki yfir sömu breidd og Íslandsmeistararnir. Fjórir byrjunarliðsmenn Fjölnis tóku út leikbann og þá mun markvörðurinn Hrafn Davíðsson ekki leika meira á tímabilinu þar sem hann er farinn út í nám. Brekkan framundan er brött fyrir Fjölnismenn... því miður fyrir þá virðist hún vera orðin of brött. Fjölnir - FH 1-40-1 Atli Viðar Björnsson (15.) 0-2 Tryggvi Guðmundsson (víti 18.) 1-2 Aron Jóhannsson (51.) 1-3 Björn Daníel Sverrisson (62.) 1-4 Atli Viðar Björnsson (90.) Fjölnisvöllur. Áhorfendur: 889. Dómari: Einar Örn Daníelsson 8 Skot: 9-13 (á mark: 4-7) Varin skot: Þórður 3 - Daði 3 Hornspyrnur: 8-6 Rangstöður: 5-1 Aukaspyrnur fengnar: 11-11 Fjölnir (4-5-1):Þórður Ingason 6 Illugi Gunnarsson 4 Ólafur Johnson 4 Geir Kristinsson 5 Marinko Skaricic 3 (64. Olgeir Óskarsson 5) Ágúst Ágústsson 4 Kristinn Freyr Sigurðsson 6 Aron Jóhannsson 6 (58. Guðmundur Karl Guðmundsson 6) Gunnar Már Guðmundsson 6 Tómas Leifsson 6 Jónas Grani Garðasson 5 FH (4-3-3):Daði Lárusson 7 Pétur Viðarsson 6 Sverrir Garðarsson 7Freyr Bjarnason 8 - Maður leiksins Viktor Guðmundsson 7 Dennis Siim 6 Davíð Þór Viðarsson 7 Björn Daníel Sverrisson 7 (87. Hákon Atli Hallfreðsson -) Matthías Vilhjálmsson 6 Tryggvi Guðmundsson 7 (90. Brynjar Benediktsson -) Atli Viðar Björnsson 8
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli Viðar: Kláruðum þetta sannfærandi Atli Viðar Björnsson er markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar en hann skoraði tvö mörk fyrir Íslandsmeistara FH í dag þegar þeir unnu 4-1 útisigur á Fjölni. 15. ágúst 2009 18:40 Heimir: Menn rifu sig upp eftir tapið gegn KR Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með karakterinn sem hans lið sýndi í sigrinum gegn Fjölni í dag. Eftir tap gegn KR um síðustu helgi unnu FH-ingar öruggan útisigur í dag 4-1. 15. ágúst 2009 18:24 Ásmundur: Meðan það er möguleiki þá er möguleiki „Við vissum alltaf að þetta yrði erfiður leikur en höfðum alveg trú á verkefninu og ætluðum okkur að gera eitthvað," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tapið gegn Íslandsmeisturum FH í dag. 15. ágúst 2009 18:29 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Sjá meira
Atli Viðar: Kláruðum þetta sannfærandi Atli Viðar Björnsson er markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar en hann skoraði tvö mörk fyrir Íslandsmeistara FH í dag þegar þeir unnu 4-1 útisigur á Fjölni. 15. ágúst 2009 18:40
Heimir: Menn rifu sig upp eftir tapið gegn KR Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með karakterinn sem hans lið sýndi í sigrinum gegn Fjölni í dag. Eftir tap gegn KR um síðustu helgi unnu FH-ingar öruggan útisigur í dag 4-1. 15. ágúst 2009 18:24
Ásmundur: Meðan það er möguleiki þá er möguleiki „Við vissum alltaf að þetta yrði erfiður leikur en höfðum alveg trú á verkefninu og ætluðum okkur að gera eitthvað," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tapið gegn Íslandsmeisturum FH í dag. 15. ágúst 2009 18:29