Umfjöllun: Von Fjölnis veiktist eftir tap gegn FH Elvar Geir Magnússon skrifar 15. ágúst 2009 15:25 Mynd/Daníel. Það er ólík staða á liðunum tveimur sem mættust í eina leik dagsins í Pepsi-deild karla. FH-ingar færðust nær Íslandsmeistaratitlinum með 4-1 útisigri á Fjölni en Grafarvogsliðið færðist um leið nær 1. deildinni. Atli Viðar Björnsson kann greinilega vel við sig í Grafarvoginum því hann skoraði tvívegis í dag. Hann braut ísinn eftir um stundarfjórðung þegar heimamenn gleymdu sér í vörninni, Atli fékk langa sendingu frá Birni Daníeli Sverrissyni og vippaði knettinum yfir Þórð Ingason í Fjölnismarkinu. Um þremur mínútum síðar fengu FH-ingar síðan vítaspyrnu þegar Ólafur Páll Johnson braut á Atla Viðari. Tryggvi Guðmundsson steig á punktinn og skoraði af miklu öryggi. Íslandsmeistararnir fóru með tveggja marka forystu inn í hálfleikinn. Heimamenn komu ákveðnir til leiks í seinni hálfleik og sköpuðu mikla hættu við mark FH. Það skilaði sér í marki á 51. mínútu en það skoraði hinn ungi Aron Jóhannsson með stórglæsilegu skoti. Það virtist of mikið púður hafa farið í að minnka muninn því Fjölnisliðið náði ekki að fylgja þessu marki eftir. FH-ingar náðu völdum á vellinum og Björn Daníel Sverrisson jók forystuna þegar hann skoraði af stuttu færi eftir að Tryggvi Guðmundsson skallaði knöttinn til hans. Þetta mark gerði út um leikinn og aldrei spurning um sigur FH eftir það. Atli Viðar rak síðasta naglann í Fjölniskistuna í lokin þegar hann skoraði eftir fyrirgjöf frá Viktori Erni Guðmundssyni. Bæði lið urðu fyrir skakkaföllum fyrir þennan leik en þau höfðu augljóslega meiri áhrif á Fjölnisliðið sem býr ekki yfir sömu breidd og Íslandsmeistararnir. Fjórir byrjunarliðsmenn Fjölnis tóku út leikbann og þá mun markvörðurinn Hrafn Davíðsson ekki leika meira á tímabilinu þar sem hann er farinn út í nám. Brekkan framundan er brött fyrir Fjölnismenn... því miður fyrir þá virðist hún vera orðin of brött. Fjölnir - FH 1-40-1 Atli Viðar Björnsson (15.) 0-2 Tryggvi Guðmundsson (víti 18.) 1-2 Aron Jóhannsson (51.) 1-3 Björn Daníel Sverrisson (62.) 1-4 Atli Viðar Björnsson (90.) Fjölnisvöllur. Áhorfendur: 889. Dómari: Einar Örn Daníelsson 8 Skot: 9-13 (á mark: 4-7) Varin skot: Þórður 3 - Daði 3 Hornspyrnur: 8-6 Rangstöður: 5-1 Aukaspyrnur fengnar: 11-11 Fjölnir (4-5-1):Þórður Ingason 6 Illugi Gunnarsson 4 Ólafur Johnson 4 Geir Kristinsson 5 Marinko Skaricic 3 (64. Olgeir Óskarsson 5) Ágúst Ágústsson 4 Kristinn Freyr Sigurðsson 6 Aron Jóhannsson 6 (58. Guðmundur Karl Guðmundsson 6) Gunnar Már Guðmundsson 6 Tómas Leifsson 6 Jónas Grani Garðasson 5 FH (4-3-3):Daði Lárusson 7 Pétur Viðarsson 6 Sverrir Garðarsson 7Freyr Bjarnason 8 - Maður leiksins Viktor Guðmundsson 7 Dennis Siim 6 Davíð Þór Viðarsson 7 Björn Daníel Sverrisson 7 (87. Hákon Atli Hallfreðsson -) Matthías Vilhjálmsson 6 Tryggvi Guðmundsson 7 (90. Brynjar Benediktsson -) Atli Viðar Björnsson 8 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli Viðar: Kláruðum þetta sannfærandi Atli Viðar Björnsson er markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar en hann skoraði tvö mörk fyrir Íslandsmeistara FH í dag þegar þeir unnu 4-1 útisigur á Fjölni. 15. ágúst 2009 18:40 Heimir: Menn rifu sig upp eftir tapið gegn KR Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með karakterinn sem hans lið sýndi í sigrinum gegn Fjölni í dag. Eftir tap gegn KR um síðustu helgi unnu FH-ingar öruggan útisigur í dag 4-1. 15. ágúst 2009 18:24 Ásmundur: Meðan það er möguleiki þá er möguleiki „Við vissum alltaf að þetta yrði erfiður leikur en höfðum alveg trú á verkefninu og ætluðum okkur að gera eitthvað," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tapið gegn Íslandsmeisturum FH í dag. 15. ágúst 2009 18:29 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Sjá meira
Það er ólík staða á liðunum tveimur sem mættust í eina leik dagsins í Pepsi-deild karla. FH-ingar færðust nær Íslandsmeistaratitlinum með 4-1 útisigri á Fjölni en Grafarvogsliðið færðist um leið nær 1. deildinni. Atli Viðar Björnsson kann greinilega vel við sig í Grafarvoginum því hann skoraði tvívegis í dag. Hann braut ísinn eftir um stundarfjórðung þegar heimamenn gleymdu sér í vörninni, Atli fékk langa sendingu frá Birni Daníeli Sverrissyni og vippaði knettinum yfir Þórð Ingason í Fjölnismarkinu. Um þremur mínútum síðar fengu FH-ingar síðan vítaspyrnu þegar Ólafur Páll Johnson braut á Atla Viðari. Tryggvi Guðmundsson steig á punktinn og skoraði af miklu öryggi. Íslandsmeistararnir fóru með tveggja marka forystu inn í hálfleikinn. Heimamenn komu ákveðnir til leiks í seinni hálfleik og sköpuðu mikla hættu við mark FH. Það skilaði sér í marki á 51. mínútu en það skoraði hinn ungi Aron Jóhannsson með stórglæsilegu skoti. Það virtist of mikið púður hafa farið í að minnka muninn því Fjölnisliðið náði ekki að fylgja þessu marki eftir. FH-ingar náðu völdum á vellinum og Björn Daníel Sverrisson jók forystuna þegar hann skoraði af stuttu færi eftir að Tryggvi Guðmundsson skallaði knöttinn til hans. Þetta mark gerði út um leikinn og aldrei spurning um sigur FH eftir það. Atli Viðar rak síðasta naglann í Fjölniskistuna í lokin þegar hann skoraði eftir fyrirgjöf frá Viktori Erni Guðmundssyni. Bæði lið urðu fyrir skakkaföllum fyrir þennan leik en þau höfðu augljóslega meiri áhrif á Fjölnisliðið sem býr ekki yfir sömu breidd og Íslandsmeistararnir. Fjórir byrjunarliðsmenn Fjölnis tóku út leikbann og þá mun markvörðurinn Hrafn Davíðsson ekki leika meira á tímabilinu þar sem hann er farinn út í nám. Brekkan framundan er brött fyrir Fjölnismenn... því miður fyrir þá virðist hún vera orðin of brött. Fjölnir - FH 1-40-1 Atli Viðar Björnsson (15.) 0-2 Tryggvi Guðmundsson (víti 18.) 1-2 Aron Jóhannsson (51.) 1-3 Björn Daníel Sverrisson (62.) 1-4 Atli Viðar Björnsson (90.) Fjölnisvöllur. Áhorfendur: 889. Dómari: Einar Örn Daníelsson 8 Skot: 9-13 (á mark: 4-7) Varin skot: Þórður 3 - Daði 3 Hornspyrnur: 8-6 Rangstöður: 5-1 Aukaspyrnur fengnar: 11-11 Fjölnir (4-5-1):Þórður Ingason 6 Illugi Gunnarsson 4 Ólafur Johnson 4 Geir Kristinsson 5 Marinko Skaricic 3 (64. Olgeir Óskarsson 5) Ágúst Ágústsson 4 Kristinn Freyr Sigurðsson 6 Aron Jóhannsson 6 (58. Guðmundur Karl Guðmundsson 6) Gunnar Már Guðmundsson 6 Tómas Leifsson 6 Jónas Grani Garðasson 5 FH (4-3-3):Daði Lárusson 7 Pétur Viðarsson 6 Sverrir Garðarsson 7Freyr Bjarnason 8 - Maður leiksins Viktor Guðmundsson 7 Dennis Siim 6 Davíð Þór Viðarsson 7 Björn Daníel Sverrisson 7 (87. Hákon Atli Hallfreðsson -) Matthías Vilhjálmsson 6 Tryggvi Guðmundsson 7 (90. Brynjar Benediktsson -) Atli Viðar Björnsson 8
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli Viðar: Kláruðum þetta sannfærandi Atli Viðar Björnsson er markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar en hann skoraði tvö mörk fyrir Íslandsmeistara FH í dag þegar þeir unnu 4-1 útisigur á Fjölni. 15. ágúst 2009 18:40 Heimir: Menn rifu sig upp eftir tapið gegn KR Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með karakterinn sem hans lið sýndi í sigrinum gegn Fjölni í dag. Eftir tap gegn KR um síðustu helgi unnu FH-ingar öruggan útisigur í dag 4-1. 15. ágúst 2009 18:24 Ásmundur: Meðan það er möguleiki þá er möguleiki „Við vissum alltaf að þetta yrði erfiður leikur en höfðum alveg trú á verkefninu og ætluðum okkur að gera eitthvað," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tapið gegn Íslandsmeisturum FH í dag. 15. ágúst 2009 18:29 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Sjá meira
Atli Viðar: Kláruðum þetta sannfærandi Atli Viðar Björnsson er markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar en hann skoraði tvö mörk fyrir Íslandsmeistara FH í dag þegar þeir unnu 4-1 útisigur á Fjölni. 15. ágúst 2009 18:40
Heimir: Menn rifu sig upp eftir tapið gegn KR Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með karakterinn sem hans lið sýndi í sigrinum gegn Fjölni í dag. Eftir tap gegn KR um síðustu helgi unnu FH-ingar öruggan útisigur í dag 4-1. 15. ágúst 2009 18:24
Ásmundur: Meðan það er möguleiki þá er möguleiki „Við vissum alltaf að þetta yrði erfiður leikur en höfðum alveg trú á verkefninu og ætluðum okkur að gera eitthvað," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tapið gegn Íslandsmeisturum FH í dag. 15. ágúst 2009 18:29