Heimir: Menn rifu sig upp eftir tapið gegn KR Elvar Geir Magnússon skrifar 15. ágúst 2009 18:24 Heimir Guðjónsson. Mynd/Vilhelm Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með karakterinn sem hans lið sýndi í sigrinum gegn Fjölni í dag. Eftir tap gegn KR um síðustu helgi unnu FH-ingar öruggan útisigur í dag 4-1. „Við byrjuðum ekkert sérstaklega en náðum svo yfirhöndinni og spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik. Við komumst sanngjarnt í 2-0 en svo ætluðu menn að slappa af í byrjun seinni hálfleiks og þeir skoruðu á okkur. Eftir það tókum við völdin og mér fannst þetta sanngjarn sigur," sagði Heimir. „Það er alltaf erfitt að spila við lið sem eru í fallslag. Þetta eru lið sem gefa sig alla í leikina en ég er ánægður með karakterinn sem FH sýndi. Menn rifu sig upp eftir slæmt tap gegn KR." „Ég var ánægður með liðsheildina og frammistöðu þeirra leikmanna sem komu til baka. Freyr Bjarnason kom til baka eftir meiðsli og spilaði gríðarlega vel. Viktor stóð sig líka ágætlega," sagði Heimir. „Það duttu þrír leikmenn út í gær; Óli Palli, Alex og Hjörtur Logi. Þeir sem komu í staðinn stóðu sig vel og sýndu að við höfum mikla breidd." Atli Guðnason lék heldur ekki með FH í dag vegna meiðsla en Heimir vonast til að hann verði klár í næsta leik. Atli Viðar Björnsson heldur áfram að raða inn mörkum en hann gerði tvö marka Íslandsmeistarana í dag. „Ég var ánægður með að hann næði að skora. Hann var valinn í landsliðið um daginn og er eitthvað búinn að ofmetnast á því. Það er því gott að hann kom til baka og skoraði tvö, sagði Heimir kátur. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Berst við krabbamein Fótbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með karakterinn sem hans lið sýndi í sigrinum gegn Fjölni í dag. Eftir tap gegn KR um síðustu helgi unnu FH-ingar öruggan útisigur í dag 4-1. „Við byrjuðum ekkert sérstaklega en náðum svo yfirhöndinni og spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik. Við komumst sanngjarnt í 2-0 en svo ætluðu menn að slappa af í byrjun seinni hálfleiks og þeir skoruðu á okkur. Eftir það tókum við völdin og mér fannst þetta sanngjarn sigur," sagði Heimir. „Það er alltaf erfitt að spila við lið sem eru í fallslag. Þetta eru lið sem gefa sig alla í leikina en ég er ánægður með karakterinn sem FH sýndi. Menn rifu sig upp eftir slæmt tap gegn KR." „Ég var ánægður með liðsheildina og frammistöðu þeirra leikmanna sem komu til baka. Freyr Bjarnason kom til baka eftir meiðsli og spilaði gríðarlega vel. Viktor stóð sig líka ágætlega," sagði Heimir. „Það duttu þrír leikmenn út í gær; Óli Palli, Alex og Hjörtur Logi. Þeir sem komu í staðinn stóðu sig vel og sýndu að við höfum mikla breidd." Atli Guðnason lék heldur ekki með FH í dag vegna meiðsla en Heimir vonast til að hann verði klár í næsta leik. Atli Viðar Björnsson heldur áfram að raða inn mörkum en hann gerði tvö marka Íslandsmeistarana í dag. „Ég var ánægður með að hann næði að skora. Hann var valinn í landsliðið um daginn og er eitthvað búinn að ofmetnast á því. Það er því gott að hann kom til baka og skoraði tvö, sagði Heimir kátur.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Berst við krabbamein Fótbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira