Fór í átta flugferðir og fjórar bátsferðir á átta dögum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. september 2009 16:45 Símun Samuelsen í leik með Keflavík. Mynd/Víkurfréttir Óhætt er að segja að Símun Samuelsen, leikmaður Keflavíkur, þurfi að leggja á sig löng ferðalög þegar hann tekur þátt í leikjum með færeyska landsliðinu. Færeyjar mættu Austurríki á útivelli og Litháen heima í síðustu landsleikjahrinu. Símun þurfti að fara í samtals átta flugferðir á átta dögum á meðan þetta stóð allt saman yfir. „Þetta er bara eins og alltaf þegar maður er með landsliðinu. Það eru alltaf löng ferðalag sem fylgja því og það hefur stundum verið meira en þetta," sagði Símun í samtali við Vísi. „Svo fengum við einn frídag líka og þá notaði ég tímann til að fara heim til mín. Það þýddi einnig fjórar bátsferðir." Færeyjar unnu sinn fyrsta sigur í undankeppni stórmóts í átta ár þegar liðið lagði Litháen, 2-1. „Þetta var minn fyrsti sigur í undankeppni og auðvitað var mjög gaman að upplifa það. Þetta var góður og mikilvægur sigur fyrir okkur sem þjóð. Litháen er í 62. sæti heimslistans og við í 163. sæti. Þarna skilja að því rúmlega 100 sæti." „En við höfum svo unnið nokkra æfingaleiki og var ég til að mynda í Kórnum í vetur þegar við unnum Ísland," segir hann og hlær. „Þú manst kannski eftir því." Færeyingar mæta næst Frökkum á útivelli í afar mikilvægum leik fyrir Frakkana. Símun verður þó í banni í þeim leik. „Ég hef þrisvar spilað við Frakka og auðvitað er fúlt af missa af þessum leik. Það er alltaf gaman að fá að spila gegn þeim bestu." Símun er reyndar meiddur eins og er og óvíst hvort hann geti spilað með Keflavík gegn Grindavík í Pepsi-deildinni á morgun. „Ég er meiddur aftan í læri og það tekur alltaf smá tíma að jafna sig. Það er æfing í kvöld og þá kemur betur í ljós hvort ég geti spilað á morgun." Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Óhætt er að segja að Símun Samuelsen, leikmaður Keflavíkur, þurfi að leggja á sig löng ferðalög þegar hann tekur þátt í leikjum með færeyska landsliðinu. Færeyjar mættu Austurríki á útivelli og Litháen heima í síðustu landsleikjahrinu. Símun þurfti að fara í samtals átta flugferðir á átta dögum á meðan þetta stóð allt saman yfir. „Þetta er bara eins og alltaf þegar maður er með landsliðinu. Það eru alltaf löng ferðalag sem fylgja því og það hefur stundum verið meira en þetta," sagði Símun í samtali við Vísi. „Svo fengum við einn frídag líka og þá notaði ég tímann til að fara heim til mín. Það þýddi einnig fjórar bátsferðir." Færeyjar unnu sinn fyrsta sigur í undankeppni stórmóts í átta ár þegar liðið lagði Litháen, 2-1. „Þetta var minn fyrsti sigur í undankeppni og auðvitað var mjög gaman að upplifa það. Þetta var góður og mikilvægur sigur fyrir okkur sem þjóð. Litháen er í 62. sæti heimslistans og við í 163. sæti. Þarna skilja að því rúmlega 100 sæti." „En við höfum svo unnið nokkra æfingaleiki og var ég til að mynda í Kórnum í vetur þegar við unnum Ísland," segir hann og hlær. „Þú manst kannski eftir því." Færeyingar mæta næst Frökkum á útivelli í afar mikilvægum leik fyrir Frakkana. Símun verður þó í banni í þeim leik. „Ég hef þrisvar spilað við Frakka og auðvitað er fúlt af missa af þessum leik. Það er alltaf gaman að fá að spila gegn þeim bestu." Símun er reyndar meiddur eins og er og óvíst hvort hann geti spilað með Keflavík gegn Grindavík í Pepsi-deildinni á morgun. „Ég er meiddur aftan í læri og það tekur alltaf smá tíma að jafna sig. Það er æfing í kvöld og þá kemur betur í ljós hvort ég geti spilað á morgun."
Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn