Innlent

Rannsóknin snýr að viðskiptavinum KPMG

Höfuðstöðvar KPMG.
Höfuðstöðvar KPMG.
Vegna húsleitar embættis Sérstaks saksóknara hjá KPMG í dag, vill félagið koma því á framfæri að rannsóknin snúi að ákveðnum viðskiptavinum fyrirtækisins en ekki félaginu sjálfu.

„Félagið mun leitast við að veita allar umbeðnar upplýsingar og aðstoða embætti Sérstaks saksóknara eftir föngum. Húsleitarheimildin nær til haldlagningar á skjölum og rafrænum gögnum sem tengjast endurskoðun ársreikninga viðkomandi fyrirtækja," segir í yfirlýsingu frá KPMG.


Tengdar fréttir

Húsleitir hjá PWC og KPMG

Starfsmenn frá Embætti sérstaks saksóknara fóru inn í húsakynni PricewaterhouseCoopers hf í Skógarhlíð 12, klukkan tíu í morgun til að leggja



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×